Grímsneshreppur 1970

Tveir listar voru í kjöri, listi Bænda o.fl. og listi vélstjóra. Listi bænda hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum á kostnað lista vélstjóra sem hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

grímsnes1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Bændur o.fl. 102 71,83% 4
Vélstjórar 40 28,17% 1
142 100,00% 5
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Páll Friðriksson (I) 102
2. Hannes Hannesson (I) 51
3. Guðbjörg Arndal (H) 40
4. Sigurjón Ólafsson (I) 34
5. Ásmundur Eiríksson (I) 26
Næstur inn vantar
2. maður á H-lista 13

Framboðslistar

H-listi vélstjóra I-listi bænda o.fl.
Guðbjörg Arndal, frú, Írafossi Páll Diðriksson, bóndi, Búrfelli
Hannes Hannesson, bóndi, Kringlu
Sigurjón Ólafsson, bóndi, Stóru-Borg
Ásmundur Eiríksson, bóndi, Ásgarði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 30.6.1970 og Tíminn 30.6.1970.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: