Hafnarfjörður 1946

Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934-1937 og frá 1942(júlí). Landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar frá 1937-1942(júlí).

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Emil Jónsson, ráðherra (Alþ.) 1.055 71 1.126 49,58% Kjörinn
Þorleifur Jónsson, framkvæmdastjóri (Sj.) 591 97 688 30,30%
Hermann Guðmundsson, verkamaður (Sós.) 374 36 410 18,05% Landskjörinn
Jón Helgason, blaðamaður (Fr.) 39 8 47 2,07%
Gild atkvæði samtals 2.059 212 2.271
Ógildir atkvæðaseðlar 47 2,03%
Greidd atkvæði samtals 2.318 91,19%
Á kjörskrá 2.542

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: