Vesturbyggð 2022

Í bæjarstjórnarkosingunum 2018 hlaut N-listi Nýrrar sýnar 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en listi Sjálfstæðisflokks og óháðra 3.

Í bæjarstjórnarkosningunum 2022 voru tveir listar í kjöri: Sjálfstæðismenn og óháðir og listi Nýrrar sýnar.

Ný sýn hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en sjálfstæðismenn og óháðir 3. Átján atkvæðum munaði á listunum.

Úrslit:

VesturbyggðAtkv.%Fltr.Breyting
D-listi Sjálfstæðisfl.og óháðra26348.35%32.63%0
N-listi Nýrrar sýnar28151.65%4-2.63%0
Samtals gild atkvæði544100.00%70.00%0
Auðir seðlar142.49%
Ógild atkvæði40.71%
Samtals greidd atkvæði56272.70%
Kjósendur á kjörskrá773
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Jón Árnason (N)281
2. Ásgeir Sveinsson (D)263
3. Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (N)141
4. Anna Vilborg Rúnarsdóttir (D)132
5. Friðbjörn Steinar Ottósson (N)94
6. Guðrún Eggertsdóttir (D)88
7. Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir (N)70
Næstir innvantar
Ólafur B. Kristjánsson (D)19

Framboðslistar:

D-listi sjálfstæðismanna og óháðraN-listi Nýrrar sýnar
1. Ásgeir Sveinsson bæjarfulltrúi og bóndi1. Jón Árnason bæjarfulltrúi og skipstjóri
2. Anna Vilborg Rúnarsdóttir framkvæmdastjóri2. Þórkatla Soffía Ólafsdóttir bæjarfulltrúi og verkefnastjóri
3. Guðrún Eggertsdóttir viðskiptafræðingur3. Friðbjörn Steinar Ottósson kerfisstjóri
4. Ólafur B. Kristjánsson vélfræðingur4. Svanhvít Sjöfn Skjaldardóttir nemi
5. Valdimar B. Ottósson samhæfingarstjóri framleiðslu5. Einar Helgason sjómaður
6. Maggý Hjördís Keransdóttir nemi6. Gunnþórunn Bender framkvæmdastjóri
7. Matthías Ágústsson skipstjóri7. Tryggvi Baldur Bjarnason viðhaldsstjóri
8. Jónina H. Sigurðardóttir Berg kennari8. Hlynur Freyr Halldórsson skipstjóri
9. Petrína S. Helgadóttir sjúkraliði og afgreiðslustjóri9. Kristján Finnbogason bóndi
10. Sigurborg Þórsdóttir pósthússtjóri10. Ramon Flavia Piera lyfjafræðingur
11. Sigríður Bjarnadóttir eldri borgari11. Steinunn Sigmundsdóttir fasteignasali
12. Erlendur G. Gíslason aðstoðarmaður framleiðslustjóra12. Jörundur Steinar Garðarsson frumkvöðull
13. Nanna Á. Jónsdóttir bóndi13. Guðrún Anna Finnbogadóttir verkefnastjóri
14. Erlendur Kristjánsson rafvirki14. Jóhann Pétur Ágústsson bóndi