Hafnarfjörður 1953

Ingólfur Flyenring var kjörinn. Emil Jónsson var þingmaður Hafnarfjarðar frá 1934-1937 og frá 1942(júlí)-1953. Landskjörinn þingmaður Hafnarfjarðar frá 1937-1942(júlí) og frá 1953.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ingólfur Flyenring, framkvæmdastjóri (Sj.) 1.193 32 1.225 42,13% Kjörinn
Emil Jónsson, vitamálastjóri (Alþ.) 1.054 75 1.129 38,82% Landskjörinn
Magnús Kjartansson, ritstjóri (Sós.) 297 22 319 10,97% 4.vm.landskjörinn
Eiríkur Pálsson, fulltrúi (Fr.) 123 14 137 4,71%
Landslisti Þjóðvarnarflokksins 87 87 2,99%
Landslisti Lýðveldisflokksins 11 11 0,38%
Gild atkvæði samtals 2.667 241 2.908 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 55 1,86%
Greidd atkvæði samtals 2.963 94,21%
Á kjörskrá 3.145

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: