Eyrarbakki 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Áhugamanna um sveitarstjórnarmál. Áhugamenn um sveitarstjórnarmál hlutu 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkur 1.

Úrslit

Eyrarbakki

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 46 16,14% 1
Sjálfstæðisflokkur 91 31,93% 2
Áhugamenn um sveitarstj.mál 148 51,93% 4
Samtals gild atkvæði 285 100,00% 7
Auðir og ógildir 13 4,36%
Samtals greidd atkvæði 298 90,85%
Á kjörskrá 328
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Karel Hannesson (I) 148
2. Hörður Stefánsson (D) 91
3. Valdimar Sigurjónsson (I) 74
4. Guðmundur Einarsson (I) 49
5. Tómas Rasmus (B) 46
6. Guðrún Thorarensen (D) 46
7. Jón A. Sigurðsson (I) 37
Næstir inn vantar
Hafþór Gestsson (D) 21
Pálmar Guðmundsson (B) 29

 

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks I-listi áhugamanna um sveitarstjórnarmál
Tómas Rasmus, kennari Hörður Stefánsson, hitaveitustjóri Magnús Karel Hannesson, kennari
Pálmar Guðmundsson, vélvirki Guðrún Thorarensen, form.Verkal.f.Bárunnar Valdimar Sigurjónsson, verkstjóri
Elín Sigurjónsdóttir, húsmóðir Hafþór Gestsson, sjómaður Guðmundur Einarsson, fangavörður
Guðlaugur Þórarinsson, bifreiðastjóri Ásta Halldórsdóttir, skrifstofumaður Jón A. Sigurðsson, vélstjóri
Erlingur Bjarnason, línumaður Sigurður Steindórsson, fangavörður Guðmundur Sæmundsson, bóndi
Erlingur Guðjónsson, járnsmiður Helga Hallgrímsdóttir, húsmóðir Ingibjörg Vigfúsdóttir, húsmóðir
Helgi Ingvarsson, skipstjóri Jón Sigurðsson, fangavörður Þuríður Þórmundardóttir, húsmóðir
Jón Guðmundsson Grétar Óskarsson
Guðmundur Guðjónsson Jónína Kjartansdóttir
Hjördís Sigurðardóttir Sigurjón Bjarnason
Jóhann Jóhannsson Guðmundur Sigurjónsson
Eiríkur Guðmundsson Bjarni Jóhannsson
Katrín B. Vilhjálmsdóttir Pétur Sigurðsson
Þór Hagalín Gunnar Ólsen

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 17.5.1982 og Tíminn 19.5.1982.

%d bloggurum líkar þetta: