Borgarfjarðarsveit 1998

Borgarfjarðarsveit varð til með sameiningu Andakílshrepps, Lundarreykjardalshrepps, Reykholtsdalshrepps og Hálsahrepps. Í framboði voru listi Borgarfjarðarlistans og listi Breiðfylkingar í Borgarfirði. Breiðfylkingin hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Borgarfjarðarlistinn 1.

Úrslit

borgsveit

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Borgarfjarðarlisti 118 31,47% 1
Breiðfylking í Borgarfirði 257 68,53% 4
Samtals gild atkvæði 375 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 18 4,58%
Samtals greidd atkvæði 393 82,74%
Á kjörskrá 475
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ríkharð Brynjólfsson (L) 257
2. Ágústa Þorvaldsdóttir (L) 129
3. Bjarki Már Karlsson (H) 118
4. Bergþór Kristleifsson (L) 86
5. Þórir Jónsson (L) 64
 Næstur inn vantar
Guðmundur S. Pétursson (H) 11

Framboðslistar

H-listi Borgarfjarðarlistans L-listi Breiðfylkingar í Borgarfirði
Bjarki Már Karlsson, kerfisfræðingur, Hvanneyri Ríkharð Brynjólfsson, kennari, Hvanneyri
Guðmundur S. Pétursson, bóndi, Giljahlíð Ágústa Þorvaldsdóttir, bóndi, Skarði
Dagný Sigurðardóttir, bóndi, Innri-Skeljarbrekku Bergþór Kristleifsson, ferðaþjónustubóndi, Húsafelli
Bjarni Guðmundsson, bóndi, Skálpastöðum Þórir Jónsson, smiður, Reykholti
Jón Eyjólfsson, bóndi, Kópareykjum Sigurður Jakobsson, bóndi, Varmalæk
Páll Jónasson, bóndi, Signýjarstöðum Vaka Kristjánsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Sigurður Halldórsson, bóndi, Gullberastöðum Ingibjörg Konráðsdóttir, kennari, Hýrumel
Íris Ármannsdóttir, nemi, Kjalvararstöðum Jónína Hreiðarsdóttir, húsmóðir, Múlakoti
Jón Friðrik Jónsson, eftirlitsmaður, Hvítárbakka Unnsteinn Snorrason, nemi, Syðstu-Fossum
Guðmundur Kristinsson, bóndi, Grímsstöðum Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi, Skálpastöðum

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 28.4.1998 og 4.5.1998.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: