Kaldrananeshreppur 1982

Einn listi kom fram, listi Óháðra kjósenda og var hann sjálfkjörinn.

Listi óháðra kjósenda
Ingólfur Andrésson, bóndi, Bæ 1
Guðmundur B. Magnússon, verslunarstjóri, Drangsnesi
Friðgeir Höskuldsson, skipstjóri, Drangsnesi
Óskar Torfason, vélstjóri, Drangsnesi
Baldur Sigurðsson, bóndi, Odda
Ragna Guðmundsdóttir, húsfreyja, Drangsnesi
Guðbrandur Sverrisson, bóndi, Bassastöðum
Jón A. Magnússon, skipstjóri, Drangsnesi
Leifur Hauksson, bóndi, Bakka
Elías Jónsson, símstöðvarstjóri, Drangsnesi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 29.6.1982 og Tíminn 29.6.1982.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: