Barðastrandasýsla 1933

Bergur Jónsson var þingmaður Barðastrandasýslu frá 1931.

Úrslit

1933 Atkvæði Hlutfall
Bergur Jónsson, sýslumaður (Fr.) 465 50,82% kjörinn
Sigurður Kristjánsson, ritstjóri (Sj.) 293 32,02%
Páll Þorbjarnarson, kaupfélagsstjóri (Alþ.) 82 8,96%
Andrés J. Straumland, verkamaður (Komm.) 75 8,20%
Gild atkvæði samtals 915
Ógildir atkvæðaseðlar 24 2,56%
Greidd atkvæði samtals 939 64,80%
Á kjörskrá 1.449

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: