Borgarfjarðarsveit 2002

Einn listi kom fram, N-listi Nýs framboðs, og var hann sjálfkjörinn.

Á kjörskrá voru 471.

N-listi Nýs framboðs
Sveinbjörn Eyjólfsson, aðstoðarmaður ráðherra, Hvannatúni
Jónína Hreiðarsdóttir, húsmóðir, Múlakoti
Bergur Þorgeirsson, forstöðumaður, Þórishúsi, Reykholti
Dagný Sigurðardóttir, skrifstofumaður, Innri-Skeljabrekku
Þórvör Embla Guðmundsdóttir, garðyrkjubóndi, Björk
Linda Pálsdóttir, rekstrarfræðingur, Hýrumel 4
Guðrún Ólafsdóttir, skrifstofumaður, Ásbrún 8
Haukur Gunnarsson, kennari, Ásvegi 9, Hvanneyri
Þóra Árnadóttir, bóndi og kennari, Brennistöðum
Kolbeinn Magnússon, bóndi og kennari, Stóra-Ási

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: