Ólafsvík 1958

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks, listi Sjálfstæðisflokks og listi sjómanna og verkamanna. Sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsóknarflokks hlaut 2 hreppsnefndarmenn, Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn og listi sjómanna og verkamanna 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og Framsókn. 138 44,37% 2
Sjálfstæðisflokkur 100 32,15% 2
Sjómenn og verkamenn 73 23,47% 1
Samtals gild atkvæði 311 100,00% 5
Auðir og ógildir 5 1,50%
Samtals greidd atkvæði 316 94,89%
Á kjörskrá 333
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Alexander Stefánsson (Alþ./Fr.) 138
2. Hinrik Konráðsson (Sj.) 100
3. Tryggvi Jónsson (sjó/verk.) 73
4. Ottó Árnason (Alþ./Fr.) 69
5. Gunnar Hjartarson (Sj.) 50
Næstir inn vantar
Guðmundur Jensson (Alþ./Fr.) 13
(sjó/verk.) 28

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur Listi Sjálfstæðisflokks Listi sjómanna og verkamanna
Alexander Stefánsson, kaupfélagsstjóri Hinrik Konráðsson, verslunarmaður Tryggvi Jónsson
Ottó Árnason, hafnargjaldkeri Gunnar Hjartarson, kennari
Guðmundur Jensson, form. Guðbrandur Vigfússon, oddviti
Vigfús Vigfússon, húsasmiður Magnús Jónsson, verkamaður
Jóhann Kristjánsson, verkamaður Þorsteinn Halldórsson, skipstjóri
Sveinbjörn Sigtryggsson, húsasmiður Guðni Sumarliðason, stýrimaður
Guðbrandur Guðbjartsson, hreppstjóri Guðjón Sigurðsson, vélasmiður
María Sveinsdóttir, frú Eyjólfur Snæbjörnsson, vigtarmaður
Þórður Þórðarson, vélstjóri Guðmundur Alfonsson, bifreiðastjóri
Sigurjón Sigurjónsson, múrari Böðvar Bjarnason, húsasmiður

Heimild:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 9.1.1958, Morgunblaðið 8.1.1958, 28.1.1958, Tíminn 9.1.195

%d bloggurum líkar þetta: