Seyðisfjörður 1956

Björgvin Jónsson var kjörinn þingmaður Seyðisfjarðar. Lárus Jóhannesson var þingmaður Seyðisfjarðar frá 1942(okt.)-1956. Alþýðuflokkurinn bauð ekki fram vegna kosningabandalags við Framsóknarflokkinn.

Úrslit

1956 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Björgvin Jónsson, kaupfélagsstjóri (Fr.) 233 7 240 60,00% Kjörinn
Lárus Jóhannesson, hrl. (Sj.) 111 4 115 28,75%
Sigríður Hannesdóttir, húsfrú (Abl.) 37 3 40 10,00%
Landslisti Alþýðuflokksins 5 5 1,25%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 0 0 0,00%
Gild atkvæði samtals 381 19 400 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 9 1,94%
Greidd atkvæði samtals 409 87,96%
Á kjörskrá 465

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: