Hrunamannahreppur 2006

Í framboði voru Á-listinn og H-listinn. H-listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn eins og áður hélt hreinum meirihluta í hreppsnefnd. Á-listinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Hrunamannahreppur

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Á-listinn 154 40,31% 2
H-listinn 228 59,69% 3
Samtals gild atkvæði 382 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 21 5,21%
Samtals greidd atkvæði 403 84,13%
Á kjörskrá 479
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Ingi Jóhannsson (H) 228
2. Esther Guðjónsdóttir (Á) 154
3. Halldóra Hjörleifsdóttir (H) 114
4. Gunnar Hallgrímsson (Á) 77
5. Ragnar Magnússon (H) 76
Næstur inn vantar
Árni Þór Hilmarsson (Á) 75

Framboðslistar

Á-listinn H-listinn
Esther Guðjónsdóttir, bóndi Sigurður Ingi Jóhannsson, dýralæknir og oddviti
Gunnar Hallgrímsson, framkvæmdastjóri Halldóra Hjörleifsdóttir, landbúnaðarverkamaður
Árni Þór Hilmarsson, íþróttafræðingur Ragnar Magnússon, bóndi og vélsmiður
Magga S. Brynjólfsdóttir, bóndi Eva Marín Hlynsdóttir, bóndi og stjórnmálafræðingur
Þorsteinn Loftsson, bóndi og smiður Unnsteinn Logi Eggertssson, iðnrekstrarfræðingur
Guðbjörg Jóhannsdóttir, ferðaþjónustubóndi Þorleifur Jóhannesson, garðyrkjubóndi
Óskar Rafn Emilsson, pípari Vigdís Furuseth, ferðaþjónustubóndi
Eydís Helgadóttir, leikskólakennari Hörður Úlfarsson, verktaki
Auður Kolbeinsdóttir, skólaritari Edit Anna Molnár, tónlistarkennari og kórstjóri
Kjartan Helgason, garðyrkjubóndi Karl Gunnlaugsson, garðyrkjubóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: