Vesturland 1987

Breyting á kosningafyrirkomulagi. Þingmönnum kjördæmisins fækkaði úr 5 í 4. Að auki fékk kjördæmið 1 uppbótarþingmann sem var festur við kjördæmið.

Framsóknarflokkur: Alexander Stefánsson var þingmaður Vesturlands frá 1978.

Sjálfstæðisflokkur: Friðjón Þórðarson þingmaður Dalsýslu landskjörinn frá 1956-1959(júní) og Vesturlands frá 1967.

Alþýðuflokkur: Eiður Guðnason var þingmaður Vesturlands 1978-1983, þingmaður Vesturlands landskjörinn 1983-1987 og kjördæmakjörinn frá 1987.

Alþýðubandalag: Skúli Alexandersson var þingmaður Vesturlands frá 1979.

Borgaraflokkur: Ingi Björn Albertsson var þingmaður Vesturlands landskjörinn frá 1987.

Samtök um kvennalista: Danfríður Skarphéðinsdóttir var þingmaður Vesturlands landskjörinn frá 1987.

Fv.þingmenn: Davíð Aðalsteinsson var þingmaður Vesturlands 1979-1987. Valdimar Indriðason var þingmaður Vesturlands 1983-1987.

Bragi Níelsson var þingmaður Vesturlands 1978-1979.

Flokkabreytingar: Hrönn Ríkharðsdóttir í 3. sæti á lista Alþýðuflokksins var í 3. sæti á lista Bandalags Jafnaðarmanna 1983 og  í 7. sæti á lista Alþýðuflokksins 1979. Sveinn Víkingur Þórarinsson í 2. sæti á lista Flokks mannsins var í 10. sæti á lista Framsóknarflokks 1967.

Prófkjör var hjá Alþýðuflokki, skoðanakönnun í kjördæmisráði hjá Sjálfstæðisflokki og forval hjá Alþýðubandalagi. Prófkjör auglýst hjá Framsóknarflokki en aðeins Alexander Stefánsson og Davíð Aðalsteinsson buðu sig fram og urðu þeir sjálfkjörnir.

Úrslit 

1987 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 1.356 15,14% 1
Framsóknarflokkur 2.299 25,67% 1
Sjálfstæðisflokkur 2.164 24,17% 1
Alþýðubandalag 971 10,84% 1
Samtök um kvennalista 926 10,34% 0
Borgaraflokkur 936 10,45% 0
Þjóðarflokkur 156 1,74% 0
Flokkur mannsins 147 1,64% 0
Gild atkvæði samtals 8.955 100,00% 4
Auðir seðlar 150 1,65%
Ógildir seðlar 13 0,14%
Greidd atkvæði samtals 9.118 91,09%
Á kjörskrá 10.010
Kjörnir alþingismenn
1. Alexander Stefánsson (Fr.) 2.299
2. Friðjón Þórðarson (Sj.) 2.164
3. Eiður Guðnason (Alþ.) 1.356
4. Skúli Alexandersson (Abl.) 971
Næstir inn
Davíð Aðalsteinsson (Fr.)
Ingi Björn Albersson (Borg.) 50,3% Landskjörinn
Danfríður Skarphéðinsdóttir (Kv.) 59,4% Landskjörin
Valdimar Indriðason (Sj.)

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Eiður Guðnason, alþingismaður, Reykjavík Alexander Stefánsson, félagsmálaráðherra, Ólafsvík
Sveinn Gunnar Hálfdánarson, innheimtustjóri, Borganesi Davíð Aðalsteinsson, alþingismaður, Arnbjargarlæk, Þverárhlíðarhr.
Hrönn Ríkharðsdóttir, kennari, Akranesi Steinunn Sigurðardóttir, hjúkrunarfræðingur, Akranesi
Guðmundur Vésteinsson, framkvæmdastjóri, Akranesi Sigurður Þórólfsson, bóndi og oddviti, Innri-Fagradal, Saurbæjarhr.
Sveinn Þór Elínbergsson, yfirkennari og bæjarfulltrúi, Ólafsvík Jón Sveinsson, lögmaður, Akranesi
Guðrún Konný Pálmadóttir, húsmóðir, Búðardal Margrét Magnúsdóttir, húsmóðir, Hvítanesi, Skilmannahreppi
Davíð Sveinsson, skrifstofumaður, Stykkishólmi Egill Ólafsson, háskólanemi, Hundastapa, Hraunhreppi
Ásta Dóra Valgeirsdóttir, skrifstofumaður, Hellissandi Ína Jónasdóttir, húsmóðir, Stykkishólmi
Sigrún Hilmarsdóttir, húsmóðir, Grundarfirði Kristján Jóhannsson, bifreiðastjóri, Búðardal
Bragi Níelsson, læknir, Akranesi Guðrún Jóhannsdóttir, skrifstofustjóri, Akranesi
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Friðjón Þórðarson, alþingismaður, Stykkishólmi Skúli Alexandersson, alþingismaður, Hellissandi
Valdimar Indriðason, alþingismaður, Akranesi Gunnlaugur Haraldsson, safnvörður, Akranesi
Sturla Böðvarsson, sveitarstjóri, Stykkishólmi Ólöf Hildur Jónsdóttir, bankastarfsmaður, Grundarfirði
Sigríður A. Þórðardóttir, kennari, Grundarfirði Ríkharð Brynjólfsson, búfræðikennari, Hvanneyri
Jóhannes Finnur Halldórsson, viðskiptafræðingur, Akranesi Þorbjörg Skúladóttir, háskólanemi, Akranesi
Sigurbjörn Sveinsson, læknir, Búðardal Sigurður Helgason, bóndi, Hraunholti, Kolbeinsstaðahreppi
Jón Pétursson, bóndi, Geirshlíð, Reykholtsdalshreppi Sigurjóna Valdimarsdóttir, húsmóðir, Búðardal
Helga Höskuldsdóttir, ljósmóðir, Akranesi Árni E. Albertsson, kennari, Ólafsvík
Kristjana Ágústsdóttir, húsmóðir, Búðardal Kristín Benediktsdóttir, húsmóðir, Stykkishólmi
Björn Arason, framkvæmdastjóri, Borgarnesi Þórunn Eiríksdóttir, húsmóðir, Kaðalstöðum, Stafholtstungnahr.
Samtök um kvennalista Borgaraflokkur
Danfríður Kristín Skarphéðinsdóttir, kennari, Akranesi Ingi Björn Albertsson, forstjóri, Reykjavík
Ingibjörg Daníelsdóttir, kennari, Fróðastöðum, Hvítársíðuhr. Óskar Ólafsson, skipstjóri, Akranesi
Birna Kristín Lárusdóttir, bóndi, Efri-Brunná, Saurbæjarhr. Hjálmtýr Ágústsson, verksmiðjustjóri, Ólafsvík
Þóra Kristín Magnúsdóttir, loðdýrabóndi, Hraunsmúla, Staðarsveit Þorgrímur Þráinsson, ritstjóri, Hafnarfirði
Snjólaug Guðmundsdóttir, húsfreyja, Brúarlandi, Hraunhr. Svanhvít Jóhanna Jónsdóttir, húsfreyja, Tjaldanesi, Saurbæjarhr.
Halla Þorsteinsdóttir, iðnverkakona, Akranesi Pétur Björnsson, framkvæmdastjóri, Akranesi
Dóra Jóhannesdóttir, húsmóðir, Búðardal Sigurður Kristinsson, framkvæmdastjóri, Stykkishólmi
Guðrún E. Guðlaugsdóttir, fiskverkunarkona, Akranesi Matthías Hallgrímsson, rafverktaki, Akranesi
Hafdís Þórðardóttir, bóndakona, Kollslæk, Reykholtsdalshr. Sigurður Sigurðsson, rafvirki, Akranesi
Matthildur Soffía Maríasdóttir, húsmóðir, Borgarnesi Skarphéðinn Össurarson, bóndi, Mosfellssveit
Þjóðarflokkur Flokkur mannsins
Gunnar Páll Ingólfsson, bryti, Hvanneyri Helga Gísladóttir, kennari, Reykjavík
Sigrún Jónsdóttir Halliwell, verkakona, Akranesi Sveinn Víkingur Þórarinsson, kennari og bóndi, Úlfsstöðum 2, Hálsahr.
Sigurður Oddsson, bóndi, Innra-Leiti, Skógarstrandarhr. Björn Anton Einarsson, verkamaður, Akranesi
Skúli Ögmundur Kristjónsson, bóndi, Svignaskarði, Borgarhr. Þóra Gunnarsdóttir, húsmóðir, Akranesi
Olga Sigurðardóttir, matráðsmaður, Hraunbæ, Norðurárdalshr. Sigvaldi Ingvarsson, kennari, Reykholti í Borgarfirði
Franciska Gróa Lindís Dal Haraldsdóttir, verkamaður, Akranesi
Freydís Jóna Freysteinsdóttir, bankastarfsmaður, Akranesi
Eyjólfur Sturlaugsson, nemi, Efri-Brunná, Saurbæjarhreppi
Guðrún Aðalsteinsdóttir, verkamaður, Akranesi
Hreinn Gunnarsson, verkamaður, Akranesi

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2.sæti
Eiður Guðnason 529 645
Sveinn Hálfdánarson 61 292
Hrönn Ríkharðsdóttir 53 270
Guðmundur Vésteinsson 66 211
744 greiddu atkvæði


Framsóknarflokkur auglýsti prófkjör en Alexander Stefánsson og Davíð Aðalsteinsson voru þeir einu sem gáfu kost á sér og voru þeir sjálfkjörnir.

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti 1.-5.sæti
Friðjón Þórðarson 120 146
Valdimar Indriðason 73 134 153
Sturla Böðvarsson 9 70 160 184
Sigríður Þórðardóttir 36 99 134 148
Jóhannes Finnur Halldórsson 102
Sigurbjörg Stefánsdóttir 91
Helga Höskuldsdóttir 48
Kristjana Ágústsdóttir 47
Björn Arason 46
Davíð Pétursson 45
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2.sæti 1.-3.sæti 1.-4.sæti
Skúli Alexandersson 174 191
Gunnlaugur Haraldsson 79 119
Ólöf Hildur Jónsdóttir 101 120
Ríkharð Brynjólfsson 110
Aðrir í réttri röð
Þorbjörg Skúladóttir
Sigurður Helgason
Árni E. Albertsson
Þorsteinn Benjamínsson
Neðstir urðu  (ekki röð)
Hannes Friðsteinsson
Heiðar E. Friðriksson
191 greiddi atkvæði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Alþýðublaðið 18.12.1986, Morgunblaðið 11.11.1986 og Þjóðviljinn 8.11.1986, 25.11.1986.