Borgarnes 1990

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur hlutu 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann. Alþýðubandalagið tapaði sínum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

Borgarnes

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 208 21,40% 2
Framsóknarflokkur 258 26,54% 2
Sjálfstæðisflokkur 257 26,44% 2
Alþýðubandalag 100 10,29% 0
Óháðir kjósendur 149 15,33% 1
Samtals gild atkvæði 972 100,00% 7
Auðir og ógildir 26 2,61%
Samtals greidd atkvæði 998 86,63%
Á kjörskrá 1.152
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Guðmarsson (B) 258
2. Sigrún Símonardóttir (D) 257
3. Eyjólfur Torfi Geirsson (A) 208
4. Jakob Skúlason (H) 149
5. Kristín Halldórsdóttir (B) 129
6. Skúli Bjarnason (D) 129
7. Sigurður Már Einarsson (A) 104
Næstir inn vantar
Margrét Tryggvadóttir (G) 5
Sigrún Ólafsdóttir (B) 55
Guðlaugur Þór Þórðarson (D) 56
Helgi Helgason (H) 60

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Eyjólfur Torfi Geirsson, skrifstofustjóri Guðmundur Guðmarsson, kennari Sigrún Símonardóttir, tryggingafulltrúi
Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur Kristín Halldórsdóttir, húsmóðir Skúli Bjarnason, heilsugæslulæknir
Valgeir Ingólfsson, vélamaður Sigrún Ólafsdóttir, bankastarfsmaður Guðlaugur Þór Þórðarson, háskólanemi
Jóhanna Lára Óttarsdóttir, dómararitari Ingimundur Ingimundarson, kennari Ósk Bergþórsdóttir, húsmóðir
Bjarni Steinarsson, málarameistari Guðrún Samúelsdóttir, deildarstjóri Guðmundur Ingi Waage, byggingameistari
Sæunn Jónsdóttir, verslunarmaður Sædís Guðlaugsdóttir, garðplöntufræðingur Íris Grönfeldt, íþróttafræðingur
vantar Eiríkur Ingólfsson, framkvæmdastjóri Óskar Þór Óskarsson, verktaki
vantar vantar vantar
vantar vantar vantar
vantar vantar vantar
vantar vantar vantar
vantar vantar vantar
vantar vantar vantar
vantar vantar vantar
G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra kjósenda
Margrét Tryggvadóttir, kennari Jakob Skúlason, rafveitustjóri
Þorvaldur Heiðarsson, smiður Helgi Helgason, heilbrigðisfulltrúi
María Jóna Einarsdóttir, skrifstofumaður Dóra Axelsdóttir, deildarstjóri
Bergþóra Gísladóttir, kennslufulltrúi Guðmundur Jónsson, húsasmíðameistari
Egill Pálsson, bifreiðarstjóri Ámundi Sigurðsson, starfsmaður KB
Vigdís Kristjánsdóttir, skrifstofumaður Sigurgeir Erlendsson, bakarameistari
Ingvi Árnason, tæknifræðingur Ólöf Óskarsdóttir, skrifstofumaður
Áslaug Þorvaldsdóttir vantar
Ásþór Ragnarsson vantar
Lára Ingþórsdóttir vantar
Þorsteinn Benjamínsson vantar
Ragnar Olgeirsson vantar
Halldór Brynjúlfsson vantar
Sigurður Guðbrandsson vantar

Prófkjör

Alþýðuflokkur
1. Eyjólfur Torfi Geirsson, bókari
2. Sigurður Már Einarsson, fiskifræðingur
3. Valgeir Ingólfsson, vélamaður
4. Jóhanna Lára Óttarsdóttir, skrifstofumaður
5. Bjarni Steinarsson, málarameistari
6. Sæunn Jónsdóttir, verslunarmaður
7. Margrét Sigurþórsdóttir, verslunarmaður
8. Bjarni Kristinn Þorsteinsson,
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7.
1. Sigrún Símonardóttir, fulltrúi 53 113
2. Skúli Bjarnason, heilsugæslulæknir 52 90 109
3. Guðlaugur Þór Þórðarson, háskólanemi 80 99
4. Ósk Bergþórsdóttir, húsmóðir 47 88
5. Guðmundur Ingi Waage, trésmíðameistari 40 58
6. Íris Görnfeldt, íþróttafræðingur 61 74
7. Óskar Þór Óskarsson, vélamaður 58
8. Bjarki Þorsteinsson, nemi 58
9. Björn Jóhannsson, bifreiðasmiður 50
10. Ari Björnsson, rafiðnfræðingur 42
11. Hálfdán Þórisson, bifvélavirki 40
12.Ingibjörg Hargrave, skrifstofumaður 39
Atkvæði greiddu 126. Auðir og ógildir voru 9.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 9.3.1990, 16.3.1990, 28.4.1990, DV 12.3.1990, 2.5.1990, Morgunblaðið 9.2.1990, 13.2.1990, 22.5.1990, Þjóðviljinn 29.3.1990 og 22.5.1990.

%d bloggurum líkar þetta: