Seyðisfjörður 1910

Kosning tveggja fulltrúa í stað Stefán Th. Jónssonar konsúls og Jóns Stefánssonar fv.pöntunarfélagsstjóra. Fram komu fimm listar. Sagt var að D og E -listar hafi verið settir fram til að spilla fyrir A-lista sem eingöngu var skipaður konum.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 81 38,21% 1
B-listi 61 28,77% 0
C-listi 67 31,60% 1
D-listi 1 0,47% 0
E-listi 2 0,94% 0
Samtals 212 100,00% 2
Auðir og ógildir 11 4,93%
Samtals atkvæði 223
Kjörnir bæjarfulltrúar
Solveig Jónsdóttir (A) 81
Kristján Kristjánsson (C) 67
Næstir inn vantar
Stefán Th. Stefánsson (B) 7
Margrét Björnsdóttir (A) 54
A-listi B-listi C-listi
Solveig Jónsdóttir, húsfrú frá Múla Stefán Th. Jónsson, konsúll Kristján Kristjánsson, læknir
Margrét Björnsdóttir, húsfrú Ólafur Methúsalemsson, pöntunarfélagsstjóri Fr. Wathne, konsúll
D-listi E-listi
Kristján Kristjánsson, læknir Margrét Björnsdóttir, húsfrú
Solveig Jónsdóttir, húsfrú Solveig Jónsdóttir, húsfrú

Heimildir: Austri 8.1.1910, Fjallkonan 26.1.1910, Ísafold 8.1.1910, Lögrétta 5.1.1910, Norðurland 6.1.1910, Þjóðólfur 7.1.1910 og Þjóðviljinn 13.1.1910.