Vesturbyggð 2018

Í bæjarstjórnarkosningunum 2014 var listi Sjálfstæðisflokks og óháðra sjálfkjörinn og hlaut alla 7 bæjarfulltrúana.

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og N-listi Nýrrar sýnar.

Sjálfstæðisflokkur og óháðir hlutu 3 bæjarfulltrúa og töpuðu 4 bæjarfulltrúm og meirihlutanum yfir til N-lista Nýrrar sýnar.

Úrslit

Vestub

Atkv. % Fltr. Breyting
D-listi Sjálfstæðisfl.og óháðir 251 45,72% 3 -54,28% -4
N-listi Nýrrar sýnar 298 54,28% 4 54,28% 4
Samtals 549 100,00% 7 0,00% 0
Auðir seðlar 21 3,66%
Ógildir seðlar 3 0,52%
Samtals greidd atkvæði 573 82,09%
Á kjörskrá 698
Kjörnir fulltrúar
1. Iða Marsibil Jónsdóttir (N) 298
2. Friðbjörg Matthíasdóttir (D) 251
3. María Ósk Óskarsdóttir (N) 149
4. Ásgeir Sveinsson (D) 126
5. Þórkatla Soffía Ólafsdóttir (N) 99
6. Magnús Jónsson (D) 84
7. Jón Árnason (N) 75
Næstur inn vantar
Guðrún Eggertsdóttir (D) 48

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokksins og óháðra N-listi Nýrrar sýnar
1. Friðbjörg Matthíasdóttir, viðskiptafræðingur og bæjarfulltrúi 1. Iða Marsibil Jónsdóttir, skrifstofustjóri
2. Ásgeir Sveinsson, bóndi og bæjarfulltrúi 2. María Ósk Óskarsdóttir, kennari
3. Magnús Jónsson, skipstjóri og bæjarfulltrúi 3. Þórkatla Soffía Ólafsdóttir, nemi
4. Guðrún Eggertsdóttir, fjármálastjóri 4. Jón Árnason, skipstjóri
5. Gísli Ægir Ágústsson, kaupmaður og bæjarfulltrúi 5. Jörundur Steinar Garðarsson, framkvæmdastjóri
6. Halldór Traustason, málari og bæjarfulltrúi 6. Ramon Flaviá Piera, lyfjafræðingur
7. Esther Gunnarsdóttir, rafvirki 7. Davíð Þorgils Valgeirsson, bifvélavirki
8. Nanna Áslaug Jónsdóttir, bóndi og bæjarfulltrúi 8. Birta Eik Óskarsdóttir, nemi
9. Valdimar Bernódus Ottósson, svæðisstjóri 9. Mattheus Piotr Czubaj, verkamaður
10.Mareusz Henryk Kozuch, fiskvinnslutæknir 10.Guðrún Anna Finnbogadóttir, framleiðslustjóri
11.Petrína Sigrún Helgadóttir, þjónustufulltrúi 11.Iwona Ostaszewska, leiðbeinandi
12.Ragna Jenný Friðriksdóttir, kennari 12.Egill Össuarson, markaðsstjóri
13.Jónas Heiðar Birgisson, viðskiptafræðingur 13.Guðbjartur Gísli Egilsson, vélvirki
14.Zane Kaunzena, OPC/fóðrari 14.Jóhann Pétur Ágústsson, bóndi