Keflavík 1974

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, bættu við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa, töpuðu einum bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Alþýðubandalagið hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

keflavík1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 729 25,78% 2
Framsóknarflokkur 767 27,12% 2
Sjálfstæðisflokkur 1043 36,88% 4
Alþýðubandalag 289 10,22% 1
Samtals gild atkvæði 2.828 100,00% 9
Auðir og ógildir 37 1,29%
Samtals greidd atkvæði 2.865 88,95%
Á kjörskrá 3.221
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Tómas Tómasson (D) 1.043
2. Hilmar Pétursson (B) 767
3. Karl Steinar Guðnason (A) 729
4. Ingólfur Halldórsson (D) 522
5. Guðjón Stefánsson (B) 384
6. Ólafur Björnsson (A) 365
7. Árni Ragnar Árnason (D) 348
8. Karl G. Sigurbergsson (G) 289
9. Kristján Guðlaugsson (D) 261
Næstir inn vantar
Valtýr Guðjónsson (B) 16
Guðfinnur Sigurvinsson (A) 54
Sigríður Jóhannesdóttir (G) 233

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Karl Steinar Guðnason Hilmar Pétursson Tómas Tómasson Karl G. Sigurbergsson
Ólafur Björnsson Guðjón Stefánsson Ingólfur Halldórsson Sigríður Jóhannesdóttir
Guðfinnur Sigurvinsson Valtýr Guðjónsson Árni Ragnar Árnason Sigurður Brynjólfsson
Guðjón Ólafsson Birgir Guðnason Kristján Guðlaugsson Ágúst Jóhannesson
Þorbergur Friðriksson Oddný Mattadóttir Ingólfur Falsson Sólveig Þórarinsdóttir
Guðrún Ólafsdóttir Magnús Haraldsson Margrét Friðriksdóttir Guðmundur Sigurðsson
Baldur Guðjónsson Margeir Jónsson Kristinn Guðmundsson Eiríkur Sigurðsson
Hilmar Jónsson Páll Jónsson Árni Þór Þorgrímsson Ragnar Marinósson
Þórhallur Guðjónsson Aðalbjörg Guðmundsdóttir Halldór Íbsen Magnús Bergmann
Gottskálk Ólafsson Arnbjörn Ólafsson Gunnlaugur Karlsson Stefanía Þorgrímsdóttir
Ingvar Hallgrímsson Margrét Haraldsdóttir Skafti Þórisson Reynir Sigurðsson
Hannes Einarsson Halldór Þórðarson Ingibjörg Elíasdóttir Einar Ingimundarson
Sæmundur Pétursson Kristinn Danivalsson Egill Jónsson Sigvaldi Arnoddsson
Stefán Kristinsson Sigurður Þorkelsson Jón W. Magnússon Birgir Jónasson
Sigríður Jóhannesdóttir Ingibergur Jónsson Björn Stefánsson Jónína Bergmann
Benedikt Jónsson Hjalti Guðmundsson Jóhanna Pálsdóttir Jón Rósant Þórarinsson
Ásgeir Einarsson Sigfús Kristjánsson Grétar Magnússon Gísli Þorsteinsson
Ragnar Guðleifsson Karl Hermannsson, rafvirki Sesselía Magnúsdóttir Gestur Auðunsson

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
Árni Ragnar Árnason, bókhaldari Jóhann Pétursson, póstmeistari
Árni Þór Þorgrímsson, flugumferðarstjóri Jóhanna Pálsdóttir, húsfrú
Árni Þorsteinsson, hafnsögumaður Jón William Magnússon, pípulagningameistari
Björn Stefánsson, skrifstofumaður Kristinn Guðmundsson, málarameistari
Egill Jónsson, tæknifræðingur Kristján Guðlaugsson, forstjóri
Einar Guðberg Gunnarsson, iðnnemi Margrét Friðriksdóttir, húsfrú
Einar Kristinsson, forstjóri María Bergmann, húsfrú
Grétar Magnússon, rafvirki Ómar Steindórsson, flugvirki
Gunnlaugur Karlsson, útgerðarmaður Pálína Erlingsdóttir, skrifstofustúlka
Halldór Ibsen, útgerðarmaður Ragnar Eðvaldsson, bakarameistari
Ingibjörg Elíasdóttir, húsfrú Skafti Þórisson, verkstjóri
Ingólfur Falsson, vigtarmaður Tómas Tómasson, lögfræðingur
Ingólfur Halldórsson, skólastjóri Vigdís Böðvarsdóttir, húsfrú

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Morgunblaðið 22.3.1974, Tíminn 14.5.1974 og Vísir 22.3.1974.