Súðavík 1958

Aðeins einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn. Fimm efstu menn á honum urðu því hreppsnefnarmenn í Súðavíkurhreppi og næstu fimm varamenn þeirra.

Halldór Magnússon, hreppstjóri
Kristján Sveinbjörnsson, vélstjóri
Ágúst Hálfdánarson, bóndi
Albert Kristjánsson, oddviti
Birgir Benjamínsson, skipstjóri
Bjarni Guðnason, sjómaður
Þorbergur Þorbergsson, verkamaður
Auðunn Árnason, bóndi
Garðar Sigurgeirsson, sjómaður
Óiafur Halldórsson, læknir

Heimildir: Vesturland 27.6.1958 og Vísir 26.6.1958.

%d bloggurum líkar þetta: