Akureyri 1912

Kosning um tvo menn í bæjarstjóm í stað þeirra Stefáns Stefánssonar skólameistara og Ragnars Ólafssonar kaupmanns.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 163 60,15% 1
B-listi 108 39,85% 1
Samtals 271 100,00% 2
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Stefán Stefánsson (A) 163
2. Bjarni Jónsson (B) 108
Næstur inn vantar
Ragnar Ólafsson (A) 54

Framboðslistar

A-listi B-listi
Stefán Stefánsson, skólameistari Bjarni Jónsson, bankastjóri
Ragnar Ólafsson, kaupmaður Þorkell Þorkelsson, skólakennari

Heimildir: Gjallarhorn 16.1.1912, Ísafold 10.2.1912, Norðri 20.1.1912 og Norðurland 20.1.1912.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: