Vopnafjörður 2006

Í framboði voru listi Félagshyggjufólks á Vopnafirði og listi Nýs afls. Félagshyggjufólk á Vopnafirði hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Nýtt afl hlaut 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Vopnafjörður

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Félagshyggjufólk á Vopnafirði 257 54,56% 4
Nýtt afl 214 45,44% 3
Samtals gild atkvæði 471 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 20 0,35%
Samtals greidd atkvæði 491 80,80%
Á kjörskrá 532
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Aðalbjörn Björnsson (K) 257
2. Björn Halldórsson (N) 214
3. Anna Pála Víglundsdóttir (K) 129
4. Guðrún Anna Guðnadóttir (N) 107
5. Borghildur Sverrisdóttir (K) 86
6. Þórdís Þorbergsdóttir (N) 71
7. Ólafur Ármannsson (K) 64
Næstur inn vantar
Einar Víglundsson (N) 44

Framboðslistar

K-listi Félagshyggjufólks á Vopnafirði N-listi Nýs afls
Aðalbjörn Björnsson, skólastjóri Björn Halldórsson, bóndi
Anna Pála Víglundsdóttir, háskólanemi Guðrún Anna Guðnadóttir, hársnyrtir
Borghildur Sverrisdóttir, launafulltrúi Þórdís Þorbergsdóttir, fiskvinnslukona
Ólafur Ármannsson, framkvæmdastjóri Einar Víglundsson, vinnslustjóri
Halldóra Sigríður Árnadóttir, háskólanemi Kristín H. Reynisdóttir, hjúkrunarfræðingur og ljósmóðir
Eyjólfur Sigurðsson, bifreiðastjóri Skúli Þórðarson, verkstjóri
Vigfús Davíðsson, sjómaður Magni Hjálmarsson, verkamaður
Brynjar Joensen, sjómaður Ester Ósk Hreinsdóttir, tanntæknir
Helgi Sigurðsson, bóndi Magnús Þór Róbertsson, verkstjóri
Bárður Jónasson, vélvirki Helga Jakobsdóttir, lyfjatæknir
Dagný Sigurjónsdóttir, matráður Þorsteinn Halldórsson, vélvirki
Linda Björk Stefánsdóttir, húsmóðir Berghildur Fanney Hauksdóttir, minkabóndi
Guðrún Svanhildur Stefánsdóttir, skrifstofumaður Hafrún Róbertsdóttir, leikskólastjóri
Einar Björn Kristbergsson, mjólkurfræðingur Steindór Sveinsson, húsasmíðameistari

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: