Eskifjörður 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra kjósenda. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Alþýðubandalagið hlaut 2 hreppsnendarmenn, bætti við sig einum. Alþýðuflokkurinn hlaut 1 hreppsnefndarmann en listi Óháðra kjósenda engan. Efsti maður á lista Óháðra kjósenda var sagður hafa tekið þátt í prófkjöri Alþýðuflokksins fyrir kosningarnar.

Úrslit

Eskifj1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 76 16,96% 1
Framsóknarflokkur 110 24,55% 2
Sjálfstæðisflokkur 122 27,23% 2
Alþýðubandalag 117 26,12% 2
Óháðir kjósendur 23 5,13% 0
Samtals gild atkvæði 448 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 13 2,82%
Samtals greidd atkvæði 461 87,64%
Á kjörskrá 526
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Á. Auðbjörnsson (D) 122
2. Alfreð Guðnason (G) 117
3. Sigmar Hjelm (B) 110
4. Steinn Jónsson (A) 76
5. Herdís Hermóðsdóttir (D) 61
6. Grétar Sveinsson (G) 59
7. Sigtryggur Hreggviðsson (B) 55
Næstir inn vantar
Bóas Emilsson (J) 33
Magnús Bjarnason (A) 35
Sigurborg Einarsdóttir (D) 44
Jón Andrésson (G) 49

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Steinn Jónsson, verðgæslumaður Sigmar Hjelm, byggingafulltrúi Guðmundur Á. Auðbjörnsson, málarameistari
Magnús Bjarnason, fulltrúi Sigtryggur Hreggviðsson, verslunarmaður Herdís Hermóðsdóttir, húsfrú
Vöggur Jónsson, kennari Kristmann Jónsson, útgerðarmaður Sigurborg Einarsdóttir, húsfrú
Þóra Ragnarsdóttir, símastúlka Geir Hólm, húsasmíðameistari Gunnar Wegholm, skrifstofumaður
Bragi Haraldsson, húsvörður Hallur Guðmundsson, verkamaður Georg Halldórsson, skrifstofumaður
Rúnar Halldórsson, verkamaður Kristján Sigurðsson, skrifstofumaður Ragnar Björnsson, húsasmíðameistari
Rögnvar Ragnarsson, verkamaður Þorvaldur Björgúlfsson, verkamaður Ragnhildur Kristjánsdóttir, húsfrú
Haraldur Halldórsson, bifreiðastjóri Aðalsteinn Valdimarsson, skipstjóri Elís Guðnason
Ari Hallgrímsson, vélstjóri Hákon Sófusson, verkamaður Sigríður Kristjánsdóttir
Kristinn Guðmundsson, trésmíðameistari Kristján Guðmundsson, verkstjóri Aðalsteinn Jónsson
Guðmundur Þórarinsson, verkamaður Helgi Guðmundsson, rafvirkjameistari Jökull Hlöðversson
Helgi Hálfdanarson, tryggingafulltrúi Hjalti Jónsson, bifreiðarstjóri Sigurþór Jónsson
Hallgrímur Hallgrímsson, skrifstofumaður Jón Arnfinnsson, verkamaður Malmfred Árnason
Arnþór Jensen, forstjóri Kristinn Júlíusson, bankaútibússtjóri Hrefna Björgvinsdóttir
G-listi Alþýðubandalags J-listi óháðra kjósenda
Alfreð Guðnason, vélstjóri Bóas Emilsson
Grétar Sveinsson, húsasmiður Regína Thorarensen
Jón Andrésson, verkamaður Ragnar Þorsteinsson
Hildur Metúsalemsdóttir, húsmóðir Gylfi Eiðsson
Guðni Magnússon, verkamaður Ingvar Gunnarsson
Sigurður Ingvarsson, sjómaður
Ölver Guðnason, stýrimaður
Laufey Sigurðardóttir, húsmóðir
Magnús Jóhannesson, kennaraskólanemi
Finnbogi Böðvarsson, stýrimaður
Sigurbjörn Björnsson, sjómaður
Sturlaugur Stefánsson, sjómaður
Rafn Helgason, vélstjóri
Jón Guðjónsson, verkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 28.4.1970, Austri 7.5.1970, Austurland 1.5.1970, Íslendingur-Ísafold 1.5.1970, Morgunblaðið 29.4.1970 og Tíminn 22.4.1970.