Seltjarnarnes 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa og N-listi Neslistans og Viðreisnar 1.

Í bæjarstjórnarkosningunum í vor bjóða fram: Framtíðarlistinn, Sjálfstæðisflokkur og Samfylkingin og óháðir.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og Samfylking og óháðir 3 og bættu við sig einum. Framtíðarlistinn náði ekki kjörnum fulltrúa en vantaði 86 atkvæði til að fella fjórða mann Sjálfstæðisflokks og þar með meirihlutann.

Úrslit:

SeltjarnarnesAtkv.%Fltr.Breyting
A-listi Framtíðar2249.07%09.07%0
D-listi Sjálfstæðisflokks1,23850.12%43.86%0
S-listi Samfylkingar og óháðra1,00840.81%312.96%1
N-listi Viðreisn og Neslistinn-15.27%-1
F-listi Fyrir Seltjanarnes-10.61%0
Samtals gild atkvæði2,470100.00%70.01%0
Auðir seðlar542.13%
Ógild atkvæði80.32%
Samtals greidd atkvæði2,53272.91%
Kjósendur á kjörskrá3,473 
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Þór Sigurgeirsson (D)1,238
2. Guðmundur Ari Sigurjónsson (S)1,008
3. Ragnhildur Jónsdóttir (D)619
4. Sigurþóra Bergsdóttir (S)504
5. Magnús Örn Guðmundsson (D)413
6. Bjarni Torfi Álfþórsson (S)336
7. Svana Helen Björnsdóttir (D)310
Næstir innvantar
Karl Pétur Jónsson (A)86
Karen María Jónsdóttir (S)231

Framboðslistar:

A-listi Framtíðarlistans D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Karl Pétur Jónsson bæjarfulltrúi1. Þór Sigurgeirsson fv.bæjarfulltrúi og sölu- og verkefnastjóri
2. Áslaug Ragnarsdóttir framkvæmdastjóri2. Ragnhildur Jónsdóttir hagfræðingur og varabæjarfulltrúi
3. Björn Gunnlaugsson kennari3. Magnús Örn Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
4. Árný Hekla Marinósdóttir leikskólakennari4. Svana Helen Björnsdóttir verkfræðingur
5. Guðbjörn Logi Björnsson verkefnastjóri5. Dagbjört Oddsdóttir lögmaður
6. Anna Þóra Björnsdóttir verslunareigandi6. Hildigunnur Gunnarsdóttir uppeldis- og menntunarfræðingur
7. Garðar Svavar Gíslason viðskiptafræðingur7. Örn Viðar Skúlason hagverkfræðingur og fjárfestingastjóri
8. Hildur Aðalsteinsdóttir sérkennari8. Grétar Dór Sigurðsson hæstaréttarlögmaður
9. Georg Gylfason blaðamaður9. Hannes Tryggvi Hafstein framkvæmdastjóri
10. Halla Helgadóttir sálfræðingur10. Guðmundur Helgi Þorsteinsson framkvæmdastjóri og ráðgjafi
11. Vilmundur Jósefsson fv.framkvæmdastjóri11. Hákon Róbert Jónsson verkefnastjóri
12. Marta Hrafnsdóttir háskóla- og grunnskólakennari12. Inga Þóra Pálsdóttir háskólanemi
13. Páll Árni Jónsson tæknifræðingur13. Guðmundur Jón Helgason fv.flugumsjónarmaður
14. Katrín Pálsdóttir hjúkrunarfræðingur14. Ásgerður Halldórsdóttir bæjarstjóri
S-listi Samfylkingarinnar og óháðraS-listi frh.
1. Guðmundur Ari Sigurjónsson verkefnastjóri og bæjarfulltrúi8. Stefán Árni Gylfason framhaldsskólanemi
2. Sigurþóra Bergsdóttir framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi9. Bryndís Kristjánsdóttir leiðsögumaður
3. Bjarni Torfi Álfþórsson framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi10. Stefá Bergmann fv.dósent
4. Karen María Jónsdóttir skapandi stjórnandi11. Magnea Gylfadóttir fótaaðgerðarfræðingur
5. Guðmundur Gunnlaugsson rekstrarstjóri12. Ólafur Finnbogason starfsþróunar- og öryggisstjóri
6. Eva Rún Guðmundsdóttir táknmálstúlkur13. Hildur Ólafsdóttir verkfræðingur
7. Björg Þorsteinsdóttir grunnskólakennari14. Árni Emil Bjarnason prentsmiður

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur – prófkjör1.sæti2.sæti3.sæti4.sæti5.sæti6.sæti7.sæti
1Þór Sigurgeirsson, fv.bæjarfulltrúi1.sæti31145053058664670675135.0% í 1.sæti
2Ragnhildur Jónsdóttir, varabæjarfulltrúi1.sæti20737448957765370275242.1% í 1.-2.sæti
3Magnús Örn Guðmundsson forseti bæjarstjórnar1.sæti17432039246151255760044.1% í 1.-3.sæti
4Svana Helen Björnsdóttir verkfræðingur1.sæti18128634940247053759345.3% í 1.-4.sæti
5Dagbjört Snjólaug Oddsdóttir lögmaður2.sæti114625034946457967552.3% í 1.-5.sæti
6Hildigunnur Gunnarsdóttir varabæjarfulltrui (kosin af N-lista)3.-4.sæti26017730040450462256.8% í 1.-6.sæti
7Örn Viðar Skúlason fjárfestingastjóri og form.Sjálfstæðisfélagsins3.-4.sæti01516730639950358165.4% í 1.-7.sæti
Neðar lentu:
Guðmundur Helgi Þorsteinsson framkvæmdastjóri og ráðgjafi2.-4.sæti
Hannes Tryggvi Hafstein, varabæjarfulltrúi3.sæti
Grétar Dór Sigurðsson lögmaður4.-5.sæti
Hákon Róbert Jónsson verkefnastjóri4.-5.sæti
Atkvæði greiddu 906. 18 Ógild. Gild atkvæði 888.