Vestmannaeyjar 1946

Jóhann Þ. Jósefsson var þingmaður Vestmannaeyja frá 1923. Brynjólfur Bjarnason var þingmaður Reykjavíkur landskjörinn 1937-1942(júlí) og kjördæmakjörinn þingmaður Reykjavíkur frá 1942(júlí)-1946. Páll Þorbjörnsson var þingmaður Vestmannaeyja landskjörinn 1934-1937.

Úrslit

1946 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jóhann Þ. Jósefsson, útgerðarmaður (Sj.) 755 41 796 45,62% Kjörinn
Brynjólfur Bjarnason, ráðherra (Sós.) 455 28 483 27,68% Landskjörinn
Páll Þorbjörnsson, forstjóri (Alþ.) 240 32 272 15,59% 5.vm.landskjörinn
Helgi Benediktsson, útgerðarmaður (Fr.) 180 14 194 11,12%
Gild atkvæði samtals 1.630 115 1.745
Ógildir atkvæðaseðlar 26 1,29%
Greidd atkvæði samtals 1.771 87,72%
Á kjörskrá 2.019

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: