Selfoss 1958

Í framboði voru listi Samvinnumanna, sem að stóðu Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og Alþýðubandalag og listi Sjálfstæðisflokks. Samvinnumenn bættu við sig einum hreppsnefndarmanni, fengu 4 hreppsnefndar og hreinan meirihluta. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samvinnumenn 424 58,89% 4
Sjálfstæðisflokkur 296 41,11% 3
Samtals gild atkvæði 720 100,00% 7
Auðir seðlar og ógildir 26 3,49%
Samtals greidd atkvæði 746 94,43%
Á kjörskrá 790
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Ingi Sigurðsson (sam.) 424
2. Sigurður Ó. Ólason (Sj.) 296
3. Unnur Þorgeirsdóttir (sam.) 212
4. Þorsteinn Sigurðsson (Sj.) 148
5. Hjalti Þorvarðarson (sam.) 141
6. Skúli Guðnason (sam.) 106
7. Snorri Árnason (Sj.) 99
Næstur inn vantar
Hjalti Þórðarson (sam.) 70

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi samvinnumanna (A,B,G)
Sigurður Ó. Ólason Sigurður Ingi Sigurðsson, skrifstofustjóri
Þorsteinn Sigurðsson Unnur Þorgeirsdótir, frú
Snorri Árnason Hjalti Þorvarðarson, rafveitustjóri
Jón Gunnlaugsson Skúli Guðnason, verkamaður
Einar Sigurjónsson Hjalti Þórðarson, járnsmiður
Preben Sigurðsson Guðmundur Jónsson, skósmiður
Páll Árnason Snorri Þ. Þorsteinsson, bílstjóri
Gunnar Gunnarsson Jón Bjarnason, verkamaður
Ólafur Friðriksson Margrét Gissurardóttir, frú
Sturla Símonarson Guðmundur Sveinsson, trésmíðameistari
Helgi Mogensen Matthías Ingibergsson, lyfjafræðingur
Bergur Bárðarson Karl J. Eiríks, fulltrúi
Sigurður Ásbjörnsson Hjalti Gestsson, ráðunautur
Bjarni Guðmundsson Björn Sigurbjarnarson, bankagjaldkeri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 21.12.1957, Morgunblaðið 20.12.1957, Tíminn 21.12.1957 og Þjóðviljinn 21.12.1957.