Norður-Hérað 2002

Hreppsnefndarmönnum fækkaði úr 7 í 5. Í framboði voru listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál, Norður-Héraðslistinn og listi Samstöðu og sameiningar. Norður-Héraðslistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en hinir listarnir tveir 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

Norður-Hérað

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugafólk um sveitarstj.m. 42 21,76% 1
Norður-Héraðslistinn 97 50,26% 3
Samstaða og sameining 54 27,98% 1
Samtals gild atkvæði 193 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 4 0,35%
Samtals greidd atkvæði 197 80,80%
Á kjörskrá 225
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigvaldi H. Ragnarsson (N) 97
2. Hafliði P. Hjarðar (S) 54
3. Ásmundur Þórarinsson (N) 49
4. Kári Ólason (K) 42
5. Guðgeir Þ. Ragnarsson (N) 32
Næstir inn vantar
Margrét Árnadóttir (S) 11
Guðrún Einarsdóttir (K) 23

Framboðslistar

K-listi Áhugafólks um sveitarstjórnarmál N-listi Norður-Héraðslistans S-listi Samstöðu og sameiningar
Kári Ólason, verktaki Sigvaldi H. Ragnarsson, bóndi Hafliði P. Hjarðar, bóndi
Guðrún Einarsdóttir, bóndi Ásmundur Þórarinsson, skógarbóndi Margrét Árnadóttir, bóndi
Guðrún Agnarsdóttir, fv.skólabílstjóri Guðgeir Þ. Ragnarsson, bóndi Sigurður H. Jónsson, bóndi og verktaki
Vilhjálmur Vernharðsson, smiður Gylfi Hallgeirsson, húsasmiður Katrín Ásgeirsdóttir, loðdýrabóndi
Gísli Pálsson, bóndi Arnór Benediktsson, oddviti Viggó Már Eiríksson, bóndi
Lilja Hafdís Óladóttir, ferðaþjónustubóndi Anna H. Bragadóttir, skrifstofustjóri Jón F. Sigurðsson, loðdýrabóndi
Lárus Brynjar Dvalinsson, lagari Dagmar Ýr Stefánsdóttir, nemi Gestur Hallgrímsson, bóndi
Kristbjörg Ragnarsdóttir, bóndi Aðalsteinn Jónsson, bóndi Sigurður Aðalsteinsson, bóndi
Emil Jóhann Árnason, frjótæknir Anna Birna Snæþórsdóttir, bóndi Örn Þorleifsson, kennari og bóndi
Vilhjálmur Þ. Snædal, bensínafgreiðslumaður Bergljót Stefánsdóttir, bóndi Stefanía Hrafnkelsdóttir, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins og Morgunblaðið 17.5.2002.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: