Garður 1970

Í framboði voru listi Frjálslyndra kjósenda og Sjálfstæðismanna og annarra frjálslyndra kjósenda. Sjálfstæðismenn fengu 3 hreppsnefndarmenn og héldu meirihluta sínum og Frjálslyndir kjósendur 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðismenn vantaði 11 atkvæði til að ná inn sínum fjórða manni.

Úrslit

gar1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn o.fl. 204 65,59% 3
Frjálslyndir kjósendur 107 34,41% 2
311 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 2,51%
Samtals greidd atkvæði 319 93,82%
Á kjörskrá 340
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Björn Finnbogason (H) 204
2. Ólafur Sigurðsson (J) 107
3. Björgvin Ingimundarson (H) 102
4. Sigrún Oddsdóttir (H) 68
5. Þorsteinn Jóhannesson (J) 54
Næstur inn vantar
Gunnar Sveinbjörnsson (H) 11

Framboðslistar

H-listi Sjálfstæðismanna og   
annarra frjálslyndra kjósenda J-listi frjálslyndra kjósenda
Björn Finnbogason Ólafur Sigurðsson, verkamaður
Björgvin Ingimundarson Þorsteinn Jóhannesson, útgerðarmaður
Sigrún Oddsdóttir Sigurður Hallmannsson, form.Verkalýðs- og sjómannaf.
Gunnar Sveinbjörnsson Bergmann Þorleifsson, trésmiður
Þorsteinn Einarsson Njáll Benediktsson, fiskkaupmaður
Guðbjörn Ingvarsson Guðfinna Jónsdóttir
Knútur Guðmundsson Hólmfríður Ólafsdóttir
Marta Halldórsdóttir Svavar Óskarsson
Finnbogi Björnsson Kristín Jóhannesdóttir
Hildir Guðmundsson Rúnar Guðmundsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Kosningahandbók Fjölvís 1970.