Stykkishólmur 1974

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og óháðra og list Vinstri manna. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum og hreinan meirihluta. Vinstri menn hlutu 3 hreppsnefndarmenn. Í kosningunum 1970 hlutu Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur, Alþýðubandalag og óháðir kjósendur 1 hreppsnefndarmann hver listi.

Úrslit

stykkish1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisfl.og óháðir 321 58,36% 4
Vinstri menn 229 41,64% 3
Samtals gild atkvæði 550 100,00% 7
Auðir og ógildir 16 2,83%
Samtals greidd atkvæði 566 89,98%
Á kjörskrá 629
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Ágúst Bjartmars (D) 321
2. Leifur Kr. Jóhannesson (L) 229
3. Einar Sigfússon (D) 161
4. Hafsteinn Einarsson (L) 115
5. Hjörtur Kristjánsson (D) 107
6. Ellert Kristinsson (D) 80
7. Ólafur Kristjánsson (L) 76
Næstur inn vantar
Finnur Jónsson (D) 61

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra L-listi vinstri manna
Ágúst Bjartmars, oddviti Leifur Kr. Jóhannesson
Einar Sigfússon, bankafulltrúi Hafsteinn Einarsson
Hjörtur Kristjánsson, byggingareftirlitsmaður Ólafur Kristjánsson
Ellert Kristinsson, framkvæmdastjóri Valdimar Brynjólfsson
Finnur Jónsson, framkvæmdastjóri Sigurður Ágústsson
Högni Bæringsson, bifreiðarstjóri Einar Karlsson
Hrafnhildur Ágústsdóttir, húsfrú Sveinbjörn Sveinsson
Sigurþór Guðmundsson, rafvirki Þórður Á. Þórðarson
Gunnleifur Kjartansson, lögregluþjónn Birna Pétursdóttir
Kristinn O. Jónsson, skipstjóri Haraldur Ísleifsson
Auður Bárðardóttir, húsfrú Dagbjört Höskuldsdóttir
Jón Ásgeirsson, sjómaður Þórður Njálsson
Vilberg Guðjónsson, trésmíðameistari Hanna Jónsdóttir
Njáll Þorgeirsson, bifreiðarstjóri Kristinn B. Gíslason

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Vísir 16.5.1974 og Þjóðviljinn 18.5.1974.