Eskifjörður 1954

Í framboði voru sameiginlegur listi Alþýðuflokks, Framsóknarflokks og óháðra, listi Sjálfstæðisflokks og listi Verkalýðsfélaganna. Sameiginlegi listinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn og listi Verkalýðsfélaganna 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1954 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþ.fl./Frams./Óháðir 146 43,20% 3
Sjálfstæðisflokkur 80 23,67% 2
Verkalýðsfélagið 112 33,14% 2
Samtals gild atkvæði 338 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 10 2,87%
Samtals greidd atkvæði 348 85,71%
Á kjörskrá 406
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Lúther Guðnason (Alþ./Fr./Óh.) 146
2. Magnús Bjarnason (Verk.) 112
3. Þorleifur Magnússon (Sj.) 80
4. Þórlindur Magnússon (Alþ./Fr./Óh.) 73
5. Alfreð Guðnason (Verk.) 56
6. Benedikt Guttormsson (Alþ./Fr./Óh.) 49
7. Guðmundur Auðbjörnsson (Sj.) 40
Næstir inn  vantar
Jóhann Clausen (Verk.) 9
(Alþ./Fr./Óh.) 15

Framboðslistar

Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og óháðir Sjálfstæðisflokkur Listi Verkalýðsfélaganna
Lúther Guðnason Þorleifur Magnússon Magnús Bjarnason, sjómaður
Þórlindur Magnússon Guðmundur Auðbjörnsson Alfreð Guðnason, sjómaður
Benedikt Guttormsson Jóhann Clausen, sjómaður
Kristján Guðmundsson, sjómaður
Sigrún Sigurðardóttir, frú
Skúli Þorsteinsson, skólastjóri
Kristmann Jónasson, útvegsmaður
Halldór Guðnason, verkamaður
Magnea Magnúsdóttir verkakona
Bjarni Kristjánsson, sjómaður
Jón Sveinsson, kaupfélagsstjóri
Ragnhildur Snædal, verkakona
Gunnar Hallgrímsson, vélstjóri
Einar Ástráðsson, héraðslæknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 2.2.1954, Alþýðumaðurinn 9.2.1954, Dagur 2.2.1954, Íslendingur 3.2.1954, Tíminn 2.2.1954, Verkamaðurinn 5.2.1954 og Þjóðviljinn 5.1.1954, 2.2.1954.