Vestmannaeyjar 1966

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, tapaði einum til Framsóknarflokks sem hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 2 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1966 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 391 16,20% 1
Framsóknarflokkur 508 21,04% 2
Sjálfstæðisflokkur 1.037 42,96% 4
Alþýðubandalag 478 19,80% 2
Samtals gild atkvæði 2.414 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 42 1,71%
Samtals greidd atkvæði 2.456 93,85%
Á kjörskrá 2.617
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðlaugur Gíslason (D) 1.037
2. Gísli Gíslason (D) 519
3. Sigurgeir Kristjánsson (B) 508
4. Sigurður Stefánsson (G) 478
5. Magnús H. Magnússon (A) 391
6. Björn Guðmundsson (D) 346
7. Jón Í. Sigurðsson (D) 259
8. Jóhann Björnsson (B) 254
9. Garðar Sigurðsson (G) 239
Næstir inn  vantar
Reynir Guðsteinsson (A) 88
Martin Tómasson (D) 159
Hermann Einarsson (B) 210

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Magnús H. Magnússon, símstöðvarstjóri Sigurgeir Kristjánsson, lögregluþjónn Guðlaugur Gíslason, bæjarstjóri Sigurður Stefánsson, verkamaður
Reynir Guðsteinsson, skólastjóri Jóhann Björnsson, póstfulltrúi Gísli Gíslason, stórkaupmaður Garðar Sigurðsson, kennari
Páll Þorbjörnsson, kaupmaður Hermann Einarsson, kennari Björn Guðmundsson, útgerðarmaður Gunnar Sigurmundsson, prentari
Jón Stefánsson, símamaður Óskar Matthíasson, útgerðarmaður Jón Í. Sigurðsson, hafnsögumaður Lýður Brynjólfsson, skólastjóri
Hallgrímur Þórðarson, netagerðarmaður Olgeir Jóhannsson, múrari Martin Tómasson, forstjóri Sveinn Tómasson, vélstjóri
Vilhjálmur Árnason, forstjóri Jónas Guðmundsson, verkstjóri Guðmundur Karlsson, verksmiðjustjóri Guðmunda Gunnarsdóttir, frú
Ágúst Bergsson, skipstjóri Hallberg Halldórsson, kaupmaður Oddný Bjarnadóttir, húsfrú Páll Ingibergsson, skipstjóri
Hjörleifur Hallgrímsson, kaupmaður Ólafur R. Björnsson, húsgagnasmíðameistari Guðjón Pétursson, sjómaður Hermann Jónsson, verkamaður
Sveinbjörn Hjartarson, útgerðarmaður Hilmar Rósmundsson, útgerðarmaður Sigurgeir Ólafsson, skipstjóri Hrefna Oddgeirsdóttir, símastúlka
Jóhannes Óskarsson, rafvirki Jón Ástvaldur Helgason, bifreiðarstjóri Vigfús Jónsson, vélsmíðameistari Garðar Júlíusson, rafvirki
Sigríður Stefánsdóttir, frú Baldvin Skæringsson, smiður Leó Ingvarsson, sjómaður Tryggvi Jónasson, rennismiður
Emil Guðjónsson, verkamaður Jónas Guðmundsson, húsasmíðameistari Jóhann Guðmundsson, fiskimatsmaður Karl Guðmundsson, skipstjóri
Unnur Guðjónsdóttir, frú Gísli R. Sigurðsson, útgerðarmaður Steingrímur Benediktsson, skólastjóri Grétar Skaftason, skipstjóri
Jón Stefánsson, sjómaður Pálmi Pétursson, verkstjóri Aðalheiður St. Scheving, húsfrú Tryggvi Gunnarsson, vélstjóri
Sigurður Ólafsson, útgerðarmaður Bárður Brynjólfsson, bifreiðarstjóri Bergsteinn Jónasson, hafnarvörður Jón Þórðarson, skipasmiður
Egill Árnason, vélstjóri Sigríður Friðriksdóttir, frú Jóhann A. Kristjánsson, aflestrarmaður Þorleifur Sigurpálsson, pípulagningamaður
Eggert Sigurlásson, bólstrari Filipus G. Árnason, yfirtollvörður Sigfús J. Johnsen, forstjóri Guðjón Pétursson, vélvirki
Þórður H. Gíslason, netagerðarmaður Sveinn Guðmundsson, umboðsmaður Sighvatur Bjarnason, forstjóri Ólafur Á. Kristjánsson, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1966, Alþýðuflokkur 19.4.1966, Eyjablaðið 18.4.1966, Framsóknarblaðið 20.4.1966, Fylkir 15.4.1966, Morgunblaðið 17.4.1966, Tíminn 23.4.1966, Vísir 18.4.1966 og Þjóðviljinn 20.4.1966.

%d bloggurum líkar þetta: