Kópavogur 1950

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Sjálfstæðisflokks og Framfarafélags Kópavogshrepps. Framfarafélagið hlaut 3 hreppsnefndarmenn, tapaði einum en hélt meirihluta sínum. Alþýðuflokkur og Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann hvor.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 120 23,08% 1
Sjálfstæðisflokkur 111 21,35% 1
Framfarafélag Kópavogs 289 55,58% 3
520 100,00% 5
Auðir og ógildir 26 4,76%
Samtals greidd atkvæði 546 92,07%
Á kjörskrá 593
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Guðmundur Gestsson (Fr.f.) 289
2. Finnbogi Rútur Valdimarsson (Fr.f.) 145
3. Þórður Þorsteinsson (Alþ.) 120
4. Guðmundur P. Kolka (Sj.) 111
5. Ingjaldur Ísaksson (Fr.f.) 96
Næstir inn vantar
Guðmundur Ásbjörnsson (Alþ.) 73
Jón A. Sumarliðason (Sj.) 82

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur Framfarafélag Kópavogshrepps
Þórður Þorsteinsson, hreppsstjóri Guðmundur P. Kolka, verkastjóri Guðmundur Gestsson
Guðmundur Ásbjörnsson, loðdýraræktarm. Jón A. Sumarliðason, bifreiðaeftirlitsmaður Finnbogi Rútur Valdimarsson
Magnús Sigurðsson, mælaviðgerðamaður Guðni Erlendsson, kaupmaður Ingjaldur Ísaksson
Benedikt Jónsson, bólstrari Gestur Gunnlaugsson, bóndi Ólafur Jónsson
Stefán Gíslason, trésmíðameistari Johan Schröder, garðyrkjumaður Óskar Eggertsson
Björn Steindórsson, bílstjóri Þorkell Jónsson, bifvélavirki
Árni Pálsson, bílaviðgerðarmaður Þorsteinn Pálsson, verkamaður
Kjartan Tómasson, bílstjóri Guðjón Jónsson, bifreiðastjóri
Eyþór Þórarinsson, verkstjóri Haraldur H. J. Blöndal, verkamaður
Pétur Guðmundsson, efnisvörður Ingólfur Einarsson, símritari


Heimildir: Alþýðublaðið 13.1.1950, 29.1.1950, 1.2.1950, Morgunblaðið 12.1.1950, 31.1.1950, Tíminn 31.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950, Þjóðviljinn 31.1.1950, Við byggðum nýjan bæ – minningar Huldu Jakobsdóttur bæjarstjóra.