Hellissandur 1962

Í framboði voru listar óháðra kjósenda og Sjálfstæðisflokks. Listi óháðra kjósenda hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Sjálfstæðisflokkur 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Óháðir kjósendur 128 57,14% 3
Sjálfstæðisflokkur 96 42,86% 2
Samtals gild atkvæði 224 100,00% 5
Auðir og ógildir 6 2,61%
Samtals greidd atkvæði 230 94,26%
Á kjörskrá 244
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Skúli Alexandersson (Óh.kj.) 128
2. Konráð Pétursson (Sj.) 96
3. Snæbjörn Einarsson (Óh.kj.) 64
4. Bragi Ólafsson (Sj.) 48
5. Sævar Friðþjófsson (Óh.kj.) 43
Næstir inn vantar
Sigurður Sigurjónsson (Sj.) 33

Framboðslistar:

A-listi óháðra kjósenda D-listi Sjálfstæðisflokks
Skúli Alexandersson, oddviti Konráð Pétursson, kennari
Snæbjörn Einarsson, bílstjóri Bragi Ólafsson, loftskeytamaður
Sævar Friðþjófsson, skipstjóri Sigurður Sigurjónsson, verkamaður
Jón Skagfjörð, símvirki Halldór Benediktsson, bílstjóri
Svanhildur Snæbjörnsdóttir, húsfreyja Þorkell Guðmundsson, sjómaður
Svanfríður Kristjánsdóttir, frú Ólafur Þórarinsson, stöðvarstjóri
Kristján Alfonsson, húsasmiður Hjördís Sigurðardóttir, frú
Aðalsteinn Jónsson, sjómaður Kristján Hafliðason, verkamaður
Smári Lúðvíksson, húsasmiður Lárentíus Dagbjartsson, verkamaður
Júlíus Þórarinsson, verslunarmaður Sveinbjörn Benediktsson, símstöðvarstjóri

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 29.5.1962, Alþýðumaðurinn 30.5.1962, Íslendingur 1.6.1962, Morgunblaðið 15.5.1962, 29.5.1962, Tíminn 29.5.1962, Verkamaðurinn 1.6.1962, Vísir 28.5.1962, Þjóðviljinn 3.5.1962 og 29.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: