Mýrasýsla 1937

Bjarni Ásgeirsson var þingmaður Mýrasýslu frá 1927. Þorsteinn Þorsteinsson var þingmaður Dalasýslu 1933-1937.

Úrslit

1937 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Bjarni Ásgeirsson,  bóndi (Fr.) 505 11 516 52,60% Kjörinn
Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður (Sj.) 402 19 421 42,92% Landskjörinn
Einar Magnússon, menntaskólakennari (Alþ.) 18 3 21 2,14%
Landslisti Bændaflokksins 15 15 1,53%
Landslisti Kommúnistaflokksins 8 8 0,82%
Gild atkvæði samtals 925 56 981
Ógildir atkvæðaseðlar 15 1,51%
Greidd atkvæði samtals 996 88,53%
Á kjörskrá 1.125

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: