Snæfellsnessýsla 1949

Sigurður Ágústsson varð þingmaður. Gunnar Thoroddsen sem var þingmaður Snæfellsnessýslu varð þingmaður í Reykjavík.

Úrslit

1949 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Sigurður Ágústsson, útgerðarmaður (Sj.) 719 28 747 46,25% Kjörinn
Lúðvík Kristjánsson, ritstjóri (Fr.) 483 21 504 31,21%
Ólafur Ólafsson, læknir (Alþ.) 273 24 297 18,39%
Jóhann J. E. Kúld, rithöfundur (Sós.) 60 7 67 4,15%
Gild atkvæði samtals 1.535 80 1.615
Ógildir atkvæðaseðlar 23 1,40%
Greidd atkvæði samtals 1.638 93,87%
Á kjörskrá 1.745

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: