Sauðárkrókur 1974

Í framboði voru listi Alþýðuflokks, listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalags. Sameiginlegi listinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, Sjálfstæðisflokkur 3 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur 1 bæjarfulltrúa. Það var sami fulltrúafjöldi og áður.

Úrslit

sauðárkr1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 126 13,83% 1
Sjálfstæðisflokkur 365 40,07% 3
Framsóknarfl./Alþýðub. 420 46,10% 3
Samtals gild atkvæði 911 100,00% 7
Auðir og ógildir 35 3,70%
Samtals greidd atkvæði 946 91,05%
Á kjörskrá 1.039
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Marteinn Friðriksson (H) 420
2. Halldór Þ. Jónsson (D) 365
3. Stefán Guðmundsson (H) 210
4. Friðrik J. Friðriksson (D) 183
5. Sæmundur Hermannsson (H) 140
6. Jón Karlsson (A) 126
7. Árni Guðmundsson (D) 122
Næstir inn vantar
Hulda Sigurbjörnsdóttir (H) 67
Erlendur Hansen (A) 118

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalags
Jón Karlsson Halldór Þ. Jónsson, lögfræðingur Marteinn Friðriksson, framkvæmdastjóri
Erlendur Hansen Friðrik J. Friðriksson, læknir Stefán Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Sigmundur Pálsson Árni Guðmundsson, framkvæmdastjóri Sæmundur Hermannsson, sjúkrahúsráðsmaður
Guðbrandur Frímannsson Björn Gunnarsson, byggingameistari Hulda Sigurbjörnsdóttir, verkstjóri
Friðrik Friðriksson Pálmi Jónsson, rennismiður Ástvaldur Guðmundsson, útvarpsvirki
Pétur Valdimarsson Sigríður Guðvarðardóttir, frú Stefán B. Pedersen, ljósmyndari
Halldór Árnason Minna Bang, frú Sveinn Friðvinsson, skrifstofumaður
Helga Hannesdóttir Sigurður Jónsson, lyfsali Hreinn Sigurðsson, framkvæmdastjóri
Valgerður Jónsdóttir Haraldur Friðriksson, bankamaður Bragi Haraldsson, húsasmiður
Gestur Þorsteinsson Ólafur S. Pálsson, rafvirkjameistari Margrét J. Gunnarsdóttir, frú
Ragnhildur Þorvaldsdóttir Baldvin Kristjánsson, verslunarmaður Stefán Skarphéðinsson, verkstjóri
Garðar Hansen Jón Nikódemusson, fv.hitaveitustjóri Einar Helgason, nemi
Friðrik Sigurðsson Björn Daníelsson, skólastjóri Magnús H. Sigurjónsson, verslunarstjóri
Magnús Bjarnason Guðjón Sigurðsson, bakarameistari Guðjón Ingimundarson, kennari

Prófkjör

Prófkjör var hjá Sjálfstæðisflokki og tóku 16 þátt í því.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Einherji 21.5.1974, Vísir 14.3.1974 og 16.5.1974.