Akureyri 1959(júní)

Jónas G. Rafnar var þingmaður Akureyrar frá 1949-1956 og frá 1959(júní). Friðjón Skarphéðinsson var þingmaður Akureyrar 1956-1959(júní) og þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1959(júní).  Björn Jónsson þingmaður Akureyrar landskjörinn frá 1956.

Úrslit

1959 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Jónas G. Rafnar, hdl. (Sj.) 1.473 76 1.549 36,91% Kjörinn
Ingvar Gíslason, lögfræðingur (Fr.) 1.255 72 1.327 31,62%
Björn Jónsson, verkamaður (Abl.) 728 37 765 18,23% Landskjörinn
Friðjón Skarphéðinsson, ráðherra (Alþ.) 489 29 518 12,34% Landskjörinn
Landslisti Þjóðvarnarflokks 38 38 0,91%
Gild atkvæði samtals 3.945 252 4.197 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 57 1,23%
Greidd atkvæði samtals 4.254 91,68%
Á kjörskrá 4.640

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis