Vopnafjörður 1978

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalags og Óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Sjálfstæðisflokkur 2, Alþýðubandalag 1 og Óháðir 1. Framsóknarflokk vantaði 13 atkvæði til að ná inn fjórða manni og fella eina mann óháðra.

Úrslit

Vopnafj1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 212 45,01% 3
Sjálfstæðisflokkur 113 23,99% 2
Alþýðubandalag 90 19,11% 1
Óháðir 56 11,89% 1
Samtals gild atkvæði 471 100,00% 7
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helgi Þórðarson (B) 212
2. Alexander Árnason (D) 113
3. Hreinn Sigurðsson (B) 106
4. Davíð Vigfússon (G) 90
5. Ásgeir Sigurðsson (B) 71
6. Þengill Oddsson (D) 57
7. Una Einarsdóttir (H) 56
Næstir inn vantar
Ólöf Helgadóttir (B) 13
Aðalbjörn Björnsson (G) 23
3. maður D-lista 56

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra
Helgi Þórðarson, bóndi, Ljósalandi Alexander Árnason, rafvirkjameistari Davíð Vigfússon, verksmiðjustjóri Una Einarsdóttir, verkstjóri
Hreinn Sigurðsson, rafveitustjóri, Vopnaf. Þengill Oddsson, héraðslæknir Aðalbjörn Björnsson
Ásgeir Sigurðsson, útibússtjóri, Vopnaf. Haraldur Jónsson
Ólöf Helgadóttir, húsmóðir, Háteigi Þorgerður Karlsdóttir
Bragi Vagnsson, bóndi, Burstarfelli Gunnar Pálsson
Petra Sverrisen, húsmóðir, Vopnaf. Ólafur Ármannsson
Sverrir Jörgensson, vörubifreiðarstjóri, Vopnaf. Kristberg Einarsson
Emil Sigurjónsson, bóndi, Ytri-Hlíð Hreinn Björgvinsson
Jón Andrésson, húsasmíðameistari, Vopnaf. Þorsteinn Björgólfsson
Björn Magnússon, verkamaður, Svínabökkum Haukur Vigfússon
Þorkell Björnsson, bóndi, Egilsstöðum Stefán Björnsson
Alfreð Pétursson, bóndi, Torfastöðum Trausti Gunnsteinsson
Steingrímur Sigmundsson, verkamaður, Vopnaf. Katrín Vigfúsdóttir
Viglundur Pálsson, skrifstofustj.og oddviti, Vopnaf. Sigurjón Jónsson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Austri 9.6.1978, Austurland 1.6.1978, Morgunblaðið 24.6.1978, Tíminn 24.6.1978 og 29.6.1978.

%d bloggurum líkar þetta: