Vestur Ísafjarðarsýsla 1914

Matthías Ólafsson, sem kjörinn var 1911, var endurkjörinn.

1914 Atkvæði Hlutfall
Matthías Ólafsson, fiskiráðunaut. 142 50,53% kjörinn
Þórður Ólafsson, prófastur 139 49,47%
Gild atkvæði samtals 281
Ógildir atkvæðaseðlar 13 4,42%
Greidd atkvæði samtals 294 77,37%
Á kjörskrá 380

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: