Dalabyggð 1994

Sveitarfélagið varð til með sameiningu Suðurdalahrepps, Haukadalshrepps, Laxárdalshrepps, Hvammshrepps, Fellsstrandarhrepps og Skarðshrepps. Í framboði voru list Samtíðar, listi Samstöðu, Listi Dalabyggðar og listi Nýs fólks. Listi Dalabyggðar hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, Samstaða 2, Samtíð 1 og Nýs fólks 1.

Úrslit

Dalabyggd

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samtíð 80 16,36% 1
Samstaða 150 30,67% 2
Listi Dalabyggðar 199 40,70% 3
Nýtt fólk 60 12,27% 1
Samtals gild atkvæði 489 100,00% 7
Auðir og ógildir 11 2,20%
Samtals greidd atkvæði 500 89,29%
Á kjörskrá 560
Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Sigurður Rúnar Friðjónsson (S) 199
2. Ástvaldur Elíasson (L) 150
3. Guðmundur Gíslason (S) 100
4. Guðrún Konný Pálmadóttir (K) 80
5. Guðbrandur Ólafsson (L) 75
6. Trausti V. Bjarnason (S) 66
7. Þorgrímur Einar Guðbjartsson (T) 60
 Næstir inn vantar
Guðmundur Pálmason (L) 31
Þóra Stella Guðjónsdóttir (K) 41
Hulda Eggertsdóttir (S) 42

Framboðslistar

K-listi Samtíðar L-listi Samstöðu S-listi Lista Dalabyggðar T-listi Nýs fólks
Guðrún Konný Pálmadóttir, húsfreyja Ástvaldur Elíasson, bóndi Sigurður Rúnar Friðjónsson, mjólkurbússtjóri Þorgrímur Einar Guðbjartsson, verkamaður
Þóra Stella Guðjónsdóttir, húsfreyja Guðbrandur Ólafsson, bóndi Guðmundur Gíslason, bóndi Elísabet Svansdóttir, mjólkurfræðingur
Gunnlaugur Reynisson, kjötiðnaðarmaður Guðmundur Pálmason, bóndi Trausti V. Bjarnason, bóndi Halla Steinólfsdóttir, bóndi
Elín Þ. Melsted, húsfreyja Þórunn Hilmarsdóttir, oddviti Hulda Eggertsdóttir, húsmóðir og skrifstofumaður Hörður Hjartarson, bóndi
Svanhvít Sigurðardóttir, sjúkraliði Þorsteinn Jónsson, bóndi Kirstján Þormar Gíslason, skólastjóri Jón Steinar Eyjólfsson, rafiðnfræðingur
Alvilda Þóra Elísdóttir, bankastarfsmaður Guðbjartur Björgvinsson, bóndi Sigrún B. Halldórsdóttir, skrifstofumaður Eyjólfur Sturlaugsson, kennari
Bjarni Kristmundsson, bóndi Jón Egilsson, bifreiðastjóri Jens Hvidtfeldt Nielsen, sóknarprestur
María Marta Einarsdóttir, húsfreyja Halldór Guðmundsson, bóndi Kjartan Eggertsson, sóknarprestur
Guðbjörn Jón Jónsson, bóndi Gunnar Örn Svavarsson, bóndi Erling Kristinsson, bóndi
Árni Sigurðsson, bóndi Bergþóra Jónsdóttir, kennari Hjalti Vésteinsson, húsasmiður
Einar Ólafsson, bóndi Sveinn Kjartan Gestsson, bóndi Jóhanna Sigrún Árnadóttir, nemi
Svavar Magnússon, bóndi Svanhildur Kristjánsdóttir, húsmóðir Sólveig Sigurvinsdóttir, verkakona
Kristján Jóhannsson, bílstjóri Jóhann Sæmundsson, bankafulltrúi
Bjarni Ásgeirsson, bóndi Jóhann Eysteinn Pálmason, bóndi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 4.5.1994.