Ísafjörður 1971

Vegna sameiningar Ísafjarðarkaupstaðar og Eyrarhrepps (Hnífsdals) var kosin ný bæjarstjórn fyrir hið sameinaða sveitarfélag 3. október 1971.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa. Samtök frjálslyndra og vinstri manna, sem buðu fram í fyrsta skipti, hlutu 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur töpuðu báðir einum bæjarfulltrúa og hlutu 1 hvor flokkur. Alþýðubandalagið hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

isafj

1971 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 260 17,77% 1
Framsóknarflokkur 141 9,64% 1
Sjálfstæðisflokkur 572 39,10% 4
SFV 343 23,44% 2
Alþýðubandalag 147 10,05% 1
Samtals gild atkvæði 1.463 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 27 1,81%
Samtals greidd atkvæði 1.490 84,52%
Á kjörskrá 1.763

 

Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Högni Þórðarson (D) 572
2. Sverrir Hestnes (F) 343
3. Kristján J. Jónsson (D) 286
4. Sigurður Jóhannsson (A) 260
5. Garðar S. Einarsson (D) 191
6. Jón Baldvin Hannibalsson (F) 172
7. Aage Steinsson (G) 147
8. Ásgeir Ásgeirsson (D) 143
9. Theódór Norðkvist (B) 141
Næstir inn vantar
Pétur Sigurðsson (A) 23
Jónas Helgason (F) 81
Guðmundur H. Ingólfsson (D) 134
Guðmundur Gíslason (G) 136

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Sigurður Jóhannsson, bankamaður Theódór Norðkvist Högni Þórðarson, bankafulltrúi
Pétur Sigurðsson , forseti ASV Barði Ólafsson Kristján J. Jónsson, skipstjóri
Auður H. Hagalín, húsmóðir Guðmundur Sveinsson Garðar S. Einarsson, verslunarmaður
Gunnar H. Jónsson, skrifstofustjóri Eiríkur Sigurðsson Ásgeir Ásgeirsson, lyfsali
Jens Hjörleifsson, fiskimatsmaður Guðrún Eyþórsdóttir Guðmundur H. Ingólfsson, oddviti
Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, póstfulltrúi Fylkir Ágústsson Samúel Jónsson, forstjóri
Gestur Halldórsson, skrifstofumaður Magdalena Sigurðardóttir Jens Kristmannsson, útsölustjóri
Marías Þ. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Jóhann Júlíusson Ólafur G. Oddsson, tæknifræðingur
Kristín Ólafsdóttir, ljósmóðir Gunnþórunn Jónsdóttir Geirþrúður Charlesdóttir, frú
Ástvaldur Björnsson, múrarameistari Hermann Sigurðsson Iðunn Eiríksdóttir,
Jón B. Sigvaldason, skipstjóri Sigurjón Hallgrímsson Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri
Geirmundur Júlíusson, húsasmíðameistari Jakob Hagalínsson Jóhannes Þorsteinsson, vélsmíðameistari
Sigþrúður Gunnarsdóttir, bankaritari Hjörtur Sturlaugsson Júlíus Helgason, rafvirkjameistari
Níels Guðmundsson, málarameistari Örn Snorrason Sigurgeir Jónsson, bóndi
Bjarni L. Gestsson, skrifstofumaður Sigrún Vernharðsdóttir Úlfar Ágústsson, forstjóri
Halldór M. Ólafsson, bifreiðastjóri Jóhannes G. Jónsson Óskar Eggertsson, rafvirkjameistari
Hákon Bjarnason, vélstjóri Jón Magnússon Þröstur Marsellíusson, verkstjóri
Björgvin Sighvatsson, skólastjóri Jón A. Jóhannsson Matthías Bjarnason, alþingismaður
F-listi Samtaka frjálslyndra og vinstri manna G-listi Alþýðubandalags
Sverrir Hestnes jr. Aage Steinsson, bæjarfulltrúi
Jón Baldvin Hannibalsson Guðmundur Gíslason, form.Sjómannaf.Ísfirð.
Jónas Helgason Gísli Hjartarson, bókari
Einar H. Þorsteinsson Pétur Pétursson, form.Verkalýðsf.Baldurs
Elín Jónsdóttir Þorsteinn Einarsson, bakarameistari
Magnús Reynir Guðmundsson Elín Magnfreðsdóttir, húsfrú
Arnór Sigurðsson Jón Valdimarsson, vélsmiður
Kristján Reimarsson Jón Þ. Kristjánsson, verkamaður
Gísli Skarphéðinsson Finnur Torfi Hjörleifsson, menntaskólakennari
Pétur Geir Helgason Guðmundur Guðjónsson, skipstjóri
Magnús Kristjánsson Friðþjófur G. Kristjánsson, sjómaður
Jósef H. Vernharðsson Smári Haraldsson, nemi
Samúel Einarsson Óskar Brynjólfsson, línumaður
Sturla Halldórsson Lúðvík Kjartansson, verkamaður
Guðlaug Þorsteinsdóttir Jónas Sigurðsson, verkamaður
Kristjón Daníelsson Helgi B. Björnsson, verkamaður
Ingibjörg Guðmundsdóttir Jón Kr. Jónsson, skipstjóri
Ingimar Ólafsson Halldór Ólafsson, ritstjóri

Heimildir:  Alþýðublaðið 4.9.1971, Ísfirðingur 18.9.1971, 6.11.1971, Morgunblaðið 5.10.1971, Skutull 16.9.1971, Tíminn 5.10.1971, Vesturland 10.9.1971, Þjóðviljinn 8.9.1971 og 5.10.1971.

%d bloggurum líkar þetta: