Ísafjörður 1970

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt frá 1966. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkur og Alþýðuflokkur 2 bæjarfulltrúa hvor og Alþýðubandalag 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

ísafjörður1970

1970 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 337 26,06% 2
Framsóknarflokkur 276 21,35% 2
Sjálfstæðisflokkur 526 40,68% 4
Alþýðubandalag 154 11,91% 1
Samtals gild atkvæði 1.293 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 36 2,71%
Samtals greidd atkvæði 1.329 89,92%
Á kjörskrá 1.478
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Helgi Þórðarson (D) 526
2. Björgvin Sighvatsson (A) 337
3. Jón Á. Jóhannsson (B) 276
4. Kristján Jónsson (D) 263
5. Guðfinnur Magnússon (D) 175
6. Sigurður J. Jóhannsson (A) 169
7. Aage Steinsson (G) 154
8. Barði Ólafsson (B) 138
9. Garðar S. Einarsson (D) 132
Næstir inn vantar
Pétur Sigurðsson (A) 58
Guðmundur Gíslason (G) 110
Guðmundur Sveinsson (B) 119

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Björgvin Sighvatsson, skólastjóri Jón Á. Jóhannsson, skattstjóri Högni Þórðarson, bankafulltrúi Aage Steinsson, rafveitustjóri
Sigurður J. Jóhannsson, bankaritari Barði Ólafsson, skrifstofumaður Kristján Jónsson, stýrimaður Guðmundur Gíslason, skipstjóri
Pétur Sigurðsson, starfsmaður verkalýðsfélagsins Guðmundur Sveinsson, netagerðarmeistari Guðfinnur Magnússon, sveitarstjóri Pétur Pétursson, netagerðarmeistari
Gunnar Jónsson, tryggingaumboðsmaður Fylkir Ágústsson, skrifstofumaður Garðar S. Einarsson, verslunarmaður Halldór Ólafsson, bókavörður
Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, póstfulltrúi Guðrún Eyþórsdóttir, frú Ásgeir Ásgeirsson, lyfsali Gísli Hjartarson, tækninemi
Jóhann R. Símonarson, skipstjóri Theodór Norðkvist, bankagjaldkeri Samúel Jónsson, forstjóri Jón Valdimarsson, vélsmíðameistari
Kristín Ólafsdóttir, ljósmóðir Jóhann Júlíusson, framkvæmdastjóri Jens Kristmannsson, útsölustjóri Guðmundur Guðjónsson, skipstjóri
Marías Þ. Guðmundsson, Eiríkur Sigurðsson, bifvélavirki Geirþrúður Charlesdóttir, frú Össur Pétur Össurarson, nemi
Ástvaldur Björnsson, múrarameistari Magdalena Sigurðardóttir, frú Iðunn Eiríksdóttir, frú Elín Magnfreðsdóttir, frú
Sigþrúður Gunnarsdóttir, frú Arnór Sigurðsson, skipstjóri Aðalbjörn Tryggvason, kennari Lúðvík Kjartansson, stýrimaður
Hákon Bjarnason, vélstjóri Sigurjón Hallgrímsson, útgerðarmaður Jón Páll Halldórsson, framkvæmdastjóri Þorsteinn Einarsson, bakarameistari
Níels Guðmundsson, málarameistari Jakob Hagalínsson, verkamaður Jóhannes Þorsteinsson, verkstjóri Óskar Brynjólfsson, línumaður
Halldór M. Ólafsson, bifreiðastjóri Jóhannes G. Jónsson, forstjóri Júlíus Helgason, rafvirkjameistari Reynir Torfason, sjómaður
Haraldur Jónsson, fulltrúi Guðmundur I. Guðmundsson, netagerðarmeistari Úlfar Ágústsson, framkvæmdastjóri Torfi Einarsson, sjómaður
Bjarni Gestsson, sjómaður Örn Snorrason, verslunarmaður Óskar Eggertsson, rafvirkjameistari Jón Jónsson, verkamaður
Reynir Ingason, verkamaður Guðbjarni Þorvaldsson, forstjóri Hermann Sigfússon, bifreiðastjóri Svanberg Sveinsson, málari
Konráð Jakobsson, skrifstofustjóri Jón Magnússon, verkamaður Þröstur Marselíusson, verkstjóri Sigmundur Guðmundsson, vélstjóri
Birgir Finnsson, alþingismaður Bjarni Guðbjörnsson, alþingismaður Matthías Bjarnason, alþingismaður Jón Kr. Jónsson, skipstjóri

Prófkjör

Alþýðuflokkur Sjálfstæðisflokkur
1. Björgvin Sighvatsson, skólastjóri,  1030 stig, 109 atkv. Högni Þórðarson, bankamaður, 1376 stig
2. Sigurður Jóhannsson, bankagjaldkeri, 720 stig, 110 atkv. Kristján J. Jónsson, 1029 stig
3. Pétur Sigurðsson, starfsm.verkal.fél. 476 stig, 88 atkv. Ásgeir Ásgeirsson, 957 stig
4. Gunnar Jónsson, tryggingaumboðsm. 465 stig, 93 atkv. Marselíus Bernharðsson, skipasmiður, 878 stig
5. Gunnlaugur Ó. Guðmundsson, póstfulltrúi, 334 stig, 74 atkv. Garðar S. Einarsson, 562 stig
6. Jóhann R. Símonarson, skipstjóri, 294 stig, 66 atkv. Matthías Bjarnason, alþingismaður, 516 stig
Aðrir: Guðfinnur Magnússon, 485 stig
Ástvaldur Björnsson, múrari Hans Haraldsson, 424 stig
Bjarni L. Gestsson, sjómaður Úlfar Ágústsson, 358 stig
Hákon Bjarnason, vélstjóri Samúel Jónsson, smjörlíksgerðarmaður, 293 stig
Halldór M. Ólafsson, bifreiðastjóri Jens Kristmannsson, 287 stig
Haraldur Jónsson, fulltrúi Jón Páll Halldórsson, 286 stig
Konráð Jakobsson, skrifstofustjóri Geirþrúður Charlesdóttir, 282 stig
Kristín Ólafsdóttir, ljósmóðir Aðalbjörn Tryggvason, 264 stig
Magnús Reynir Guðmundsson, skrifstofumaður Jóhannes Þorsteinsson, 262 stig
Marías Þ. Guðmundsson, framkvæmdastjóri Iðunn Eiríksdóttir, 233 stig
Níels Guðmundsson, málari Gunnar Ö Gunanrsson, 217 stig
Reynir Ingason, verkamaður Júlíus Helgason 192 stig.
Sigþrúður Gunnarsdóttir, bankaritari Marselíus Bernharðsson, Hans Haraldsson og Gunnar
142 gild atkvæði, 18 í framboði Örn Gunnarsson óskuðu eftir að skipa ekki sæti á listanum.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1970, Alþýðublaðið 23.2.1970, 9.3.1970, 15.4.1970, Ísfirðingur 8.4.1970, 16.5.1970, Íslendingur-Ísafold 8.4.1970, Morgunblaðið 7.4.1970, Skutull 3.4.1970, 14.5.1970, Tíminn 5.2.1970, 11.4.1970, Vesturland 10.4.1970, 15.5.1970 og Þjóðviljinn 12.4.1970.

%d bloggurum líkar þetta: