Breiðdalshreppur 1990

Í framboði voru listar Óháðra kjósenda og Áhugafólks um atvinnumál. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn og héldu hreinum meirihluta. Listi Áhugafólks um atvinnumál hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

Breiðdalshr

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Áhugafólk um atvinnumál 118 48,96% 2
Óháðir kjósendur 123 51,04% 3
Samtals greidd atkvæði 241 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 6 2,43%
Samtals greidd atkvæði 247 94,27%
Á kjörskrá 262
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Lárus Sigurðsson (O) 123
2. Björn Björgvinsson (H) 118
3. Örn Ingólfsson (O) 62
4. Ari B. Guðmundsson (H) 59
5. Gróa Jóhannsdóttir (O) 41
Næstur inn vantar
3.maður H-lista 6

Framboðslistar

H-listi Áhugafólks um atvinnumál O-listi Óháðra kjósenda
Björn Björgvinsson Lárus Sigurðsson
Ari B. Guðmundsson Örn Ingólfsson
Gróa Jóhannsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 29.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: