Torfalækjarhreppur 1958

Í framboði voru listar Framsóknarflokks o.fl. og Sjálfstæðisflokks o.fl.. Úrslit urðu þau að Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 hreppsnefndarmenn og Framsóknarflokkur 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 13 18,06% 1
Sjálfstæðisflokkur 59 81,94% 4
72 100,00% 5

Upplýsingar vantar um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
Sigurður Erlendsson, Stóru-Giljá
Torfi Jónsson, Torfalæk
Jón Kristinsson, Rafstöðinni
Jón Þórarinsson, Hjaltabakka
Hallgrímur Kristjánsson, Kringlu

Flokkaskiptingu vantar.

Framboðslistar:

upplýsingar vantar.

Heimildir: Morgunblaðið 1.7.1958.