Dalasýsla 1916

Bjarni Jónsson frá Vogi var þingmaður Dalasýslu frá 1908.

1916 Atkvæði Hlutfall
Bjarni Jónsson, dósent (Sj.þ) 160 59,70% kjörinn
Benedikt Magnússon (Ut.fl.) 108 40,30%
Gild atkvæði samtals 268
Ógildir atkvæðaseðlar 19 6,62%
Greidd atkvæði samtals 287 43,22%
Á kjörskrá 664

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.