Vopnafjörður 1950

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Verkalýðsfélags Vopnafjarðar. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðisflokkur og Verkalýðsfélagið 2 hreppsnefndarmenn hvort framboð. Mjótt var á munum þar sem kasta þurfti hlutkesti milli 2. manns Verkalýðsfélagsins og 4. manns Framsóknarflokks og vann Verkalýðsfélagið hlutkestina og kom þannig í veg fyrir hreinan meirihluta Framsóknarflokksins.

Úrslit

Vopnafjörður 1950

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 134 47,86% 3
Sjálfstæðisflokkur 79 28,21% 2
Verkalýðsfélagið 67 23,93% 2
Samtals gild atkvæði 280 100,00% 7
Auðir og ógildir 15 5,08%
Samtals greidd atkvæði 295 73,57%
Á kjörskrá 401
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Gunnarsson (Fr.) 134
2. Árni Vilhjálmsson (Sj.) 79
3.-4. Björn V. Metúsalemsson (Fr.) 67
3.-4. Pétur Nikulásson (Verk.) 67
5. Helgi Gíslason (Fr.) 45
6. Jósef Guðjónsson (Sj.) 40
7. Þorsteinn Stefánsson (Verk.) 34
Næstir inn vantar
4. maður Framsóknarflokks 1
3. maður Sjálfstæðisflokks 22

Framboðslistar

Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur Verkalýðsfélag Vopnafjarðar
Sigurður Gunnarsson, Ljótsstöðum Árni Vilhjálmsson, Vopnafirði Pétur Nikulásson, Vopnafirði
Björn V. Metúsalemsson, Svínabökkum Jósef Guðjónsson, Strandhöfn Þorsteinn Stefánsson, Vopnafirði
Helgi Gíslason, Hrappstöðum

Heimild: Sveitarstjórnarmál 1.12.1950.