Blönduós 2014

Í framboði voru tveir listar. L-listi fólksins og J-listi Umbótasinnaðra Blönduósinga. Tveir efstu menn J-listi voru á lista Samfylkingar og óháðra í kosningunum 2010.

L-listi Fólksins hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt hreinum meirihluta í bæjarstjórn. J-listi Umbótasinnaðra Blönduósinga hlaut 3 bæjarfulltrúa. Í kosningunum 2010 hlaut Samfylkingin og óháðir 3 bæjarfulltrúa.

Úrslit

Blönduós

Blönduós Atkv. % F. Breyting
J-listi Umbótasinnaðir Blönduósingar 252 49,03% 3 49,03% 3
L-listi L-listi Fólksins 262 50,97% 4 -2,52% 0
S-listi Samfylking og óháðir -46,51% -3
Samtals gild atkvæði 514 100,00% 7
Auðir og ógildir 17 3,20%
Samtals greidd atkvæði 531 83,75%
Á kjörskrá 634
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Valgarður Hilmarsson (L) 262
2. Hörður Ríkharðsson (J) 252
3. Guðmundur Haukur Jakobsson (L) 131
4. Oddný María Gunnarsdóttir (J) 126
5. Anna Margrét Jónsdóttir (L) 87
6. Sindri Páll Bjarnason (J) 87
7. Zophonías Ari Lárusson (L) 66
Næstur inn vantar
Harpa Hermannsdóttir (J) 11

Útstrikanir:

J-listi: Hörður Ríkharðsson 9, Oddný María Gunnarsdóttir 1 og Sindri Páll Bjarnason 2.

L-listi: Valgarður Hilmarsson 17, Zophonías Ari Lárusson 4 og Anna María Sigurðardóttir 2.

Framboðslistar

J-listi Umbótasinnaðra Blönduósinga L-listi Fólksins
1. Hörður Ríkharðsson, fræðsluerindreki 1. Valgarður Hilmarsson, framkvæmdastjóri
2. Oddný María Gunnarsdóttir, þjónustufulltrúi 2. Guðmundur Haukur Jakobsson, pípulagningamaður
3. Sindri Páll Bjarnason, bóndi 3. Anna Margrét Jónsdóttir, bóndi og ráðunautur
4. Harpa Hermannsdóttir, sérkennari 4. Zophonías Ari Lárusson, atvinnurekandi
5. Valdimar Guðmannsson, iðnverkamaður 5. Anna Margrét Sigurðardóttir, bæjarfulltrúi
6. Zanný Lind Hjaltadóttir, sérfræðingur 6. Gerður Beta Jóhannsdóttir, hjúkrunarfræðingur
7. Guðmundur A. Sigurjónsson, byggingafræðinemi 7. Kári Kárason, viðskiptafræðingur
8. Erla Ísafold Sigurðardóttir, stöðvarstjóri Íslandspósts 8. Brynja Birgisdóttir, heilsunuddari
9. Bergþór Pálsson, kjötiðnaðarmaður 9. Linda Sóley Guðmundsdóttir, verslunarmaður
10. Kristín Jóna Sigurðardóttir, kennari 10. Helgi Haraldsson, verslunarstjóri
11. Pawel Mickiewicz, iðnverkamaður 11. Jóhann Sigurjón Jakobsson, bifvélavirki
12. Ingibjörg Signý Aadnegard, sjúkraliði 12. Bóthildur Halldórsdóttir, þvottakona
13. Hávarður Sigurjónsson, verslunarmaður 13. Jón Jóhannsson, slökkviliðsstjóri
14. Halla Bernódusdóttir, forstöðukona 14. Ágúst Þór Bragason, viðskiptafræðingur