Hvítársíðuhreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Ólafur Guðmundsson bóndi, Sámsstöðum
Ingibjörg Daníelsdóttir, kennari og bóndi, Fróðastöðum
Torfi Guðlaugsson bóndi, Hvammi
Árni Brynjar Bragason, kennari og bóndi, Þorgautsstöðum 2
Kristín Þ. Halldórsdóttir, Fljótstungu
Varamenn í hreppsnefnd:
Agnes Guðmundsdóttir íþróttakennari, Síðumúlaveggjum
Arndís Guðmundsdóttir bóndi, Bjarnastöðum
Bjarni Heiðar Johannsen rekstrarstjóri, Fljótstungu
Anna Björg Ketilsdóttir bóndi, Þorgautsstöðum
Þorbjörn Oddsson bóndi, Háafelli
Samtals gild atkvæði 35
Auðir seðlar og ógildir 2 5,41%
Samtals greidd atkvæði 37 75,51%
Á kjörskrá 49

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga og Morgunblaðið 28.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: