Seltjarnarnes 1950

Í framboði voru listar óháðra og Sjálfstæðisflokks. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt meirihluta sínum. Óháðir fengu 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1950 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Listi óháðra 121 47,64% 2
Sjálfstæðisflokkur 133 52,36% 3
254 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 4,15%
Samtals greidd atkvæði 265 77,94%
Á kjörskrá 340
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Erlendur Einarsson (Sj.) 133
2. Kjartan Einarsson (Óh.) 121
3. Jón Guðmundsson (Sj.) 67
4. Konráð Gíslason(Óh.) 61
5. Garðar Þorsteinsson (Sj.) 44
Næstur inn 
Gunnar Guðmundsson (Óh.) 13

Framboðslistar

Óháðir (Alþýðuflokkur og Framsóknarflokkur) Sjálfstæðisflokkur
Kjartan Einarsson Erlendur Einarsson, oddviti
Konráð Gíslason Jón Guðmundsson, endurskoðandi
Gunnar Guðmundsson, kennari Garðar Þorsteinsson, fiskiðnfræðingur
Helgi Kristjánsson Tryggvi Gunnsteinsson, bifreiðarstjóri
Aðalsteinn Þorgeirsson, bústjóri
Arnljótur Ólafsson, bifreiðastjóri
Ingibjörg Stephensen, frú
Sigfús Guðmundsson, framkvæmdastjóri
Steinar Bjarnason, smiður
Sigurður Pétursson, skipstjóri

Heimildir: Alþýðublaðið 1.2.1950, Morgunblaðið 15.1.1950, Morgunblaðð 31.1.1950, Tíminn 21.1.1950, 31.1.1950, Verkamaðurinn 3.2.1950 og Þjóðviljinn 31.1.1950.