Mýrasýsla 1953

Andrés Pétursson var þingmaður Mýrasýslu frá aukakosningunum 1951.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Andrés Eyjólfsson, bóndi (Fr.) 419 14 433 42,12% Kjörinn
Pétur Gunnarsson, tilraunastjóri (Sj.) 399 21 420 40,86%
Guðmundur Hjartarson, skrifstofum.  (Sós.) 88 7 95 9,24%
Aðalsteinn Halldórsson, tollvörður (Alþ.) 19 12 31 3,02%
Landslisti Þjóðvarnarflokks 39 39 3,79%
Landslisti Lýðveldisflokks 10 10 0,97%
Gild atkvæði samtals 925 103 1.028 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 18 1,72%
Greidd atkvæði samtals 1.046 92,90%
Á kjörskrá 1.126

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: