Bolungarvík 1958

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og lista vinstri manna og óháðra boðinn fram af Alþýðuflokki, Framsóknarflokki og Sósíalistaflokki. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn og hélt meirihluta í hreppsnefndinni. Listi vinstri manna og óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

1958 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 175 50,29% 4
Vinstri menn og óháðir 173 49,71% 3
Samtals gild atkvæði 348 100,00% 7
Auðir og ógildir 9 2,52%
Samtals greidd atkvæði 357 83,61%
Á kjörskrá 427
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Kristján Ólafsson (Sj.) 175
2. Elías H. Guðmundsson (v.m.) 173
3. Guðmundur Kristjánsson (Sj.) 88
4. Guðmundur Jóhannesson (v.m.) 87
5. Þorkell Jónsson (Sj.) 58
6. Gunnar Halldórsson (v.m.) 58
7. Jónatan Einarsson (Sj.) 44
Næstir inn vantar
Þórður Hjaltason (v.m.) 3

Framboðslistar

Listi Sjálfstæðisflokks Listi Vinstri manna og óháðra (A,B &G)
Kristján Ólafsson, bóndi Elías H. Guðmundsson, útibússtjóri
Guðmundur Kristjánsson, skrifstofumaður Guðmundur Jóhannesson, læknir
Þorkell Jónsson, bifreiðastjóri Gunnar Halldórsson, sjómaður
Jónatan Einarsson, verslunarstjóri Þórður Hjaltason, stöðvarstjóri
Hálfdán Einarsson, skipstjóri Karvel Pálmason, sjómaður
Ósk Ólafsdóttir, húsfrú Hávarður Olgeirsson, sjómaður
Jón Valgeir Guðmundsson, sjómaður Guðmundur Magnússon, bóndi
Högni Pétursson, bóndi Birna Pálsdóttir, verslunarmær
Halldór Halldórsson, skrifstofumaður Bernódus Finnbogason, bóndi
Guðmunda Pálsdóttir, húsfrú Kristján Þorgilsson, vélstjóri
Bernodus Halldórsson, framkvæmdastjóri Gestur Pálmason, smiður
Sveinbjörn Rögnvaldsson, verkamaður Páll Sólmundsson, verkamaður
Jónatan Ólafsson, verkamaður Hafliði Hafliðason, skósmiður
Sigurgeir Sigurðsson, skipstjóri Steinn Emilsson, sparisjóðsstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 7.1.1958, Tíminn 7.1.1958, 10.1.1958 og Þjóðviljinn 5.1.1958.