Snæfellsbær 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks og J-listi Bæjarmálasamtaka.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta en Bæjarmálasamtökin 3 bæjarfulltrúa. Það eru sömu úrslit og 2006.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010
Atkvæði Fltr. %
D-listi 585 4 59,51%
J-listi 398 3 40,49%
983 7 100,00%
Auðir 31 3,05%
Ógildir 3 0,29%
Greidd 1.017 88,98%
Kjörskrá 1.143
Bæjarfulltrúar
1. Jón Þór Lúðvíksson (D) 585
2. Kristján Þórðarson (J) 398
3. Kristjana Hermannsdóttir (D) 293
4. Erla Björk Örnólfsdóttir (J) 199
5. Kristín Björg Árnadóttir (D) 195
6. Rögnvaldur Ólafsson (D) 146
7. Fríða Sveinsdóttir (J) 133
 Næstur inn:
vantar
Brynja Mjöll (D) 79

Framboðslistar:

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Jón Þór Lúðvíksson  bakarmeistari
2 Kristjana Hermannsdóttir  bankastarfsmaður
3 Kristín Björg Árnadóttir  verkefnastjóri
4 Rögnvaldur Ólafsson  skrifstofumaður
5 Brynja Mjöll Ólafsdóttir  aðstoðarleikskólastjóri
6 Örvar Marteinsson  sjómaður
7 Anton Ragnarsson  skipstjóri
8 Sigrún Guðmundsdóttir  húsvörður
9 June Beverley Scholtz  fiskverkakona
10 Guðrún Anna Oddsdóttir  grunnskólakennari
11 Pétur Pétursson  sjómaður
12 Þóra Ólsen  fiskmatsmaður
13 Guðlaugur Gunnarsson  sjómaður
14 Steinunn Kristjánsdóttir  húsmóðir

J-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar

1 Kristján Þórðarson Ölkelda 1, Staðarsveit bóndi
2 Erla Björk Örnólfsdóttir Vallholt 19, Ólafsvík sjávarlíffræðingur
3 Fríða Sveinsdóttir Brautarholt 29, Ólafsvík bókasafnsvörður
4 Magnús Stefánsson Engihlíð 8, Ólafsvík fyrrv. alþingismaður
5 Drífa Skúladóttir Bárðarás 19, Hellissandur kaupmaður
6 Guðný Heiðbjört Jakobsdóttir Syðri-Knarrartunga, Breiðuvík bóndi
7 Alexander Kristinsson Háarif 21, Rifi framleiðslustjóri
8 Elías Jóhann Róbertsson Vallholt 18, Ólafsvík vélvirki og framkvæmdastjóri
9 Pétur Steinar Jóhannsson Skálholt 13, Ólafsvík þjónustustjóri
10 Guðmundur Ólafsson Vallholt 24, Ólafsvík verkstjóri
11 Guðrún Gísladóttir Háarif 69, Rifi verkstjóri
12 Klara Bragadóttir Staðastaður, Staðarsveit sálfræðingur
13 Gunnsteinn Sigurðsson Brautarholt 10, Ólafsvík grunnskólakennari
14 Ari Bent Ómarsson Engihlíð 20, Ólafsvík skrifstofumaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: